Framlenging á netinu
Sent: Mið 25. Mar 2015 00:28
Góða kvöldið,
Ég er í hugleiðingum með netið hjá mér. Bý í nokkuð stóru húsi og þarf að framlengja WiFi hjá mér.
Routerinn frá Símanum er í herbergi við innganginn og þar er ég með heimilistölvuna. Þaðan er kapall fyrir sjónvarpið sem liggur inn í stofu hjá mér og þar myndi ég vilja setja upp annan router sem ég á og nota sem repeater.
Vandamálið er að kapallinn sem fer inn í stofuna þarf að tengjast í tengi #4 á routernum sem er ætlað fyrir sjónvarpið og mér er sagt að ég geti ekki unnið neitt með það þar sem ég get aðeins valið hvort sjónvarpið fari í gegnum þennan kapal eða internetið.
Það fara reyndar 2 Cat5 kaplar inn í stofuna en annar þeirra er notaður fyrir heimasímann, sem ég reyndar nota afskaplega lítið nú á tímum GSM síma.
Eru einhverjir með hugmyndir af lausn málsins?
Ég er í hugleiðingum með netið hjá mér. Bý í nokkuð stóru húsi og þarf að framlengja WiFi hjá mér.
Routerinn frá Símanum er í herbergi við innganginn og þar er ég með heimilistölvuna. Þaðan er kapall fyrir sjónvarpið sem liggur inn í stofu hjá mér og þar myndi ég vilja setja upp annan router sem ég á og nota sem repeater.
Vandamálið er að kapallinn sem fer inn í stofuna þarf að tengjast í tengi #4 á routernum sem er ætlað fyrir sjónvarpið og mér er sagt að ég geti ekki unnið neitt með það þar sem ég get aðeins valið hvort sjónvarpið fari í gegnum þennan kapal eða internetið.
Það fara reyndar 2 Cat5 kaplar inn í stofuna en annar þeirra er notaður fyrir heimasímann, sem ég reyndar nota afskaplega lítið nú á tímum GSM síma.
Eru einhverjir með hugmyndir af lausn málsins?