Síða 1 af 1

Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fim 12. Mar 2015 23:59
af littli-Jake
Var logsins að formatta vélina (stýrikerfi síðan spet. 2012 :oops: )

Er svona að dunda við að ná í þetta helsta sem þarf. Hverju mæla menn með í dag sem nauðsinlegum hjálpartólum.

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 00:02
af Klaufi
Byrjaðu hér..

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 00:31
af snaeji
Þessi síða hefur eflaust sparað mér sólarhringa.

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 01:57
af capteinninn
Skiptu út þessu uTorrent rusli fyrir Deluge fyrst þú varst að formatta, miklu betra forrit fyrir torrent

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 03:21
af Viktor
capteinninn skrifaði:Skiptu út þessu uTorrent rusli fyrir Deluge fyrst þú varst að formatta, miklu betra forrit fyrir torrent


uTorrent var mjög gott áður en þeir skemmdu það, ég nota alltaf 2.2.1 eða eldra, virkar fínt

http://www.oldapps.com/utorrent.php?old_utorrent=38

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 16:37
af littli-Jake
Var einmitt búinn að droppa á þessa síðu. Eitthvað annað?

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 19:53
af braudrist
Er ég blindur eða sé ég ekki CCleaner á Ninite? Mér finnst CCleaner vera alveg möst, en fyrir utan það held ég að Ninite sé með allt sem þú þarft. Ég nota líka síðuna www.filehippo.com til að ná í hin ýmsu forrit. Þeir bjóða líka upp á frían 'app manager' eins og Ninite en ég hef reyndar ekki prófað hann.

Re: Fresh stýrikerfi. Hvað þarf maður að ná sér í

Sent: Fös 13. Mar 2015 20:19
af kizi86
braudrist skrifaði:Er ég blindur eða sé ég ekki CCleaner á Ninite? Mér finnst CCleaner vera alveg möst, en fyrir utan það held ég að Ninite sé með allt sem þú þarft. Ég nota líka síðuna http://www.filehippo.com til að ná í hin ýmsu forrit. Þeir bjóða líka upp á frían 'app manager' eins og Ninite en ég hef reyndar ekki prófað hann.

þeir bjóða upp á glary sem er sambærilegt forrit