Síða 1 af 1
Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:30
af asigurds
Daginn,
Ég er með Windows 7 á vélinni hjá mér og er óður í að formatta greyjið enn því miður finn ég ekki cd-keyið sem fylgdi turninum.
Stýrikerfið er löglegt á vélinni og langaði því að kanna hvort það væri einhver leið fyrir mig að komast yfir það ?
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:41
af jericho
1. Googlaði: how to find windows 7 product key
2. Fékk þessa síðu:
http://www.howtogeek.com/206329/how-to- ... uct-keys/2Þetta liggur encrypted í registry. Þarf bara að gera smá script til að gera það læsilegt. Gangi þér vel!
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:43
af Nördaklessa
speccy ;-)
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:50
af asigurds
Er þetta rétt CD-key sem kemur undir: Serial number í Speccy ?
Nördaklessa
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:50
af Klemmi
Produkey - Lang þægilegasta forritið til að sækja leyfisnúmerið
Hér er linkur á 64bita útgáfuna:
http://www.nirsoft.net/utils/produkey-x64.zip
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:54
af playman
Hef alltaf notað jellybean, mjög einfalt í notkun.
https://www.magicaljellybean.com/keyfinder/
Re: Format - týnt cdkey
Sent: Fim 05. Mar 2015 09:58
af asigurds
Þakka ykkur kærlega fyrir aðstoðina. Vaktin klikkar seint