Tölvan drepur á sér undir load,,
Sent: Mið 04. Mar 2015 21:20
Hæ tölvan mín er alltíeinu farin að drepa á sér þegar henni sýnist... byrjaði þegar ég var að mine-a eða með folding í gangi.. eða bara eitthvað sem var þungt í vinnslu... en núna er hún farin að gera þetta bara annað slagið.. ég var með eitthvað forrit opið áðan og þá sá ég að straumurinn á örgjörvanum var rosa flakkandi.. hitinn á CPU er 42 og GPU 40.. ætli þetta sé ekki aflgjafinn sem er farinn að vera ekki með nægann straum ??
eða er eitthvað annað sem ykkur dettur í hug ?
eða er eitthvað annað sem ykkur dettur í hug ?