Kvöldið kærur vaktarar.
Ég var að velta því fyrir mér, fyrst Síminn telur víst allt gagnamagn nú til dags, hvort þið vitið hvert maður kemst til að skoða gagnamagnsnotkun sína?
Mér finnst þetta kerfi vera orðið dálítið ruglingslegt, en ég hef þó sjaldan (eftir því sem ég best veit) notað eins lítið gagnamagn og nú, vegna þess að ég er aldrei viss um það hvað ég hef verið að nota hvern mánuðinn, fyrr en eftir mánuðinn (þegar það uppfærðist síðast á gagnamagnsyfirlitinu).
En nú finn ég þetta yfirlit hvergi. Er búið að breyta þessu þannig að maður þarf núna að skrá sig fyrst inn á 'Mínar síður'?
Hvernig skoðar maður gagnamagn sitt hjá símanum í dag?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Hvernig skoðar maður gagnamagn sitt hjá símanum í dag?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig skoðar maður gagnamagn sitt hjá símanum í dag?
Já, þarft að skrá þig inn.
Ferð efst til hægri á síminn.is > innskráning > einstaklingar þá færðu sundurliðun á öllu.
Ferð efst til hægri á síminn.is > innskráning > einstaklingar þá færðu sundurliðun á öllu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2567
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 476
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig skoðar maður gagnamagn sitt hjá símanum í dag?
Einfalt.
Siminn.is
Innskráning
Þjónustuvefur - Einstaklingar
Siminn.is
Innskráning
Þjónustuvefur - Einstaklingar