Síða 1 af 1

µTorrent lokar á alla aðra miðla

Sent: Þri 17. Feb 2015 18:04
af Moquai
Er með 100mb/s tengingu frá vodafone, er byrjaður að lenda i þvi nuna að þegar eg er að downloada 4-5mb/s til dæmis virkar ekkert annað.

Ef ég reyni að loada vefsíðu virkar ekkert þangað til eg stöðva torrentið, eg er bara ny byrjaður að lenda i þessu

á að geta downloadað 12.5mb/s upp, en þegar eg er að downloada smá þá lokast allt, help ._. ](*,)

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Sent: Þri 17. Feb 2015 18:11
af Viktor
Ert með lélegan router sem kann ekki að forgangsraða, Vodafone hefur alltaf boðið upp á mjög lélega routera.

Ef þú ert með ljósleiðara geturðu keypt þér nýjan router, annars geturðu stillt uTorrent svo að það noti bara hluta af bandvíddinni.

http://att.is/product/asus-rt-n56u-router

Breyttu maximum download rate til dæmis í 4000 kB/s (32 mbit).

Mynd

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Sent: Þri 17. Feb 2015 18:36
af GullMoli
Ég hefði frekar haldið að þetta væri vandamál með of margar tengingar. Þú sérð á myndinni fyrir ofan "Number of Connections".

Prufaðu að lækka Global niður í 50 og sjá hvort að þetta lagist. Man að þetta var alltaf vandamál með routera frá símanum.

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Sent: Þri 17. Feb 2015 18:55
af Viktor
GullMoli skrifaði:Ég hefði frekar haldið að þetta væri vandamál með of margar tengingar. Þú sérð á myndinni fyrir ofan "Number of Connections".

Prufaðu að lækka Global niður í 50 og sjá hvort að þetta lagist. Man að þetta var alltaf vandamál með routera frá símanum.


Jú mikið rétt, það líka :)

Re: µTorrent lokar á alla aðra miðla

Sent: Þri 17. Feb 2015 22:51
af bigggan
Lika minkað "max connected", sumar beinar eru illa við að það sé of margir að tengjast samtímis.