Síða 1 af 1

Router (f. ljósleiðara)

Sent: Lau 14. Feb 2015 22:36
af Skari
Ætla að kaupa mér nýjan router og er að hugsa um http://tl.is/product/rt-ac87u-broadband ... erformance

Er að vísu ekki með neinn client eins og er sem styður AC en reikna að vera búinn að uppfæra það fyrir haustið.

Þessi virðist vera að fá góða mjög góða dóma en langaði að athuga þar sem þetta er mikill peningur hvort ég ætti að fara frekar í einhvern annan router, cisco kannski með eitthvað sambærilegt.

Hefur einhver prófað þetta og sagt mér frá sinni reynslu eða með annan router betri ?

Re: Router (f. ljósleiðara)

Sent: Lau 14. Feb 2015 22:47
af Plushy
Get lítið aðstoða en langaði bara að segja að þessi router lítur út eins og geimskip/transformers

Re: Router (f. ljósleiðara)

Sent: Lau 14. Feb 2015 23:02
af nidur
Asus RT-N56U ef þú ert ekki með mikið Wifi í gangi

Asus RT-AC56U ef þú getur notað ac

Annars er þessi sem þú er að hugsa um rosalegur og örugglega flottur ef allt er á wifi með ac og í risa húsnæði

Re: Router (f. ljósleiðara)

Sent: Sun 15. Feb 2015 01:23
af bigggan
Asus er með flottar beinar sem fær góða dóma.

Re: Router (f. ljósleiðara)

Sent: Sun 15. Feb 2015 01:27
af HoBKa-
Ég er sáttur með þennan....

Re: Router (f. ljósleiðara)

Sent: Sun 15. Feb 2015 11:35
af BugsyB
HoBKa- skrifaði:Ég er sáttur með þennan....



Er þetta ekki vodafone dýri routerinn sem kostar 2500kr á mánuði