ÓKEYPIS : Tracktion

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ÓKEYPIS : Tracktion

Pósturaf elv » Mán 22. Nóv 2004 15:41

http://my.mackie.com/profile/rgp_trk_nfra.asp?t=tnfra


Ef þið eruð eitthvað að bauka við tónlist á tölvum þá mun þetta koma að notum.Þetta er einn af betri seq sem er í boði, er soldið öðrvísi því það er bara einn gluggi sem allt er í.
Þó þið hafið engan áhuga á að skipta um seq þá er samt þess virði að fá sér Tracktion þar sem hann inniheldur einn besta mastering plugin sem fyrirfinnst sem kallast "Final Mix" er alveg ótrulega græja.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Pósturaf axyne » Mán 22. Nóv 2004 15:43

"off topic" Böggandi þegar fólk skiptir um avatar, er rétt að fatta núna að gaurinn með rauðu myndina sé elv. "off topic"

:roll:



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mán 22. Nóv 2004 15:46

axyne skrifaði:"off topic" Böggandi þegar fólk skiptir um avatar, er rétt að fatta núna að gaurinn með rauðu myndina sé elv. "off topic"

:roll:



Þessi er nú fallegri



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 22. Nóv 2004 16:03

elv er alltaf gella.. þannig man ég þetta. en já.. það er svaktalega óþægilegt þegar fólk skiptir.


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 22. Nóv 2004 17:05

fynnst nú gamla myndin betri :?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mán 22. Nóv 2004 17:17

sammála, sú gamla var betri.