Síða 1 af 1

Vírusvarnir.

Sent: Sun 01. Feb 2015 05:10
af steinihjukki
Sælir spjallarar.
Er að velta fyrir mér vírusvörnum. Nægir MS Essentials eða er ráðlagt að fara út í kaup á vírusvarnaforriti? Ef svo er hvaða vírusvörn er þá hagstæðust og best?
kv Steinihjúkki.

Re: Vírusvarnir.

Sent: Sun 01. Feb 2015 06:14
af trausti164
Ef þú þarft vírusvörn þá held ég að Avast eigi að vera skást.

Re: Vírusvarnir.

Sent: Sun 01. Feb 2015 10:31
af Tw1z
viewtopic.php?f=15&t=64115

Ég er að nota MSE og Malwarebytes, Og tölvan er ekki búin að hrynja


http://www.pcadvisor.co.uk/buying-advic ... -software/

Re: Vírusvarnir.

Sent: Þri 03. Feb 2015 22:28
af intenz
MSE + Spybot S&D hér

Re: Vírusvarnir.

Sent: Mið 04. Feb 2015 13:55
af Televisionary
Bitdefender á að vera ansi góður en hann er ekki frír.

Re: Vírusvarnir.

Sent: Mið 04. Feb 2015 14:03
af rapport
iobit.com System Care, er með vírusvörn og svo malware vörn ... líka fría útgáfan (held ég).