Annað ljósið stöðugt, hitt blikkandi.
Sent: Fös 30. Jan 2015 23:54
Sælir Vaktarar,
Smá vandi á höndum hér en ég var að fá nýtt modem í vikunni frá kapalvæðingu, netið virðist virka fínt og hraðinn er líka góður en þegar ég fer í diablo þá fæ ég svaka laggar allt svakalega, ping hoppar upp í 500-1500 og disconnects þar inn á milli, stundum smooth þó, yfirleitt svona fyrstu 20-30min þegar ég fer í leikinn.
Getur líka verið að þetta sé bilun hjá þeim en netið er búið að vera detta út og inn undanfarið og viðgerðarkalllar frá kv hafa verið að koma hingað í blokkina og braska í þessu, en eins og er það stabílt en þessi leikur er alveg óspilandi
Er að spá hvort þetta geti verið eitthvað hjá mér, þar sem á netkortinu kemur stöðugt appelsínugult, gult blikkandi og aftan á modeminu þar sem lan snúran kemur er stöðugt grænt, appelsínugult blikkandi, en grænt allstaðar framan á, fyrir power / us / ds og það stuff.
Öll hjálp velþegin!
Smá vandi á höndum hér en ég var að fá nýtt modem í vikunni frá kapalvæðingu, netið virðist virka fínt og hraðinn er líka góður en þegar ég fer í diablo þá fæ ég svaka laggar allt svakalega, ping hoppar upp í 500-1500 og disconnects þar inn á milli, stundum smooth þó, yfirleitt svona fyrstu 20-30min þegar ég fer í leikinn.
Getur líka verið að þetta sé bilun hjá þeim en netið er búið að vera detta út og inn undanfarið og viðgerðarkalllar frá kv hafa verið að koma hingað í blokkina og braska í þessu, en eins og er það stabílt en þessi leikur er alveg óspilandi
Er að spá hvort þetta geti verið eitthvað hjá mér, þar sem á netkortinu kemur stöðugt appelsínugult, gult blikkandi og aftan á modeminu þar sem lan snúran kemur er stöðugt grænt, appelsínugult blikkandi, en grænt allstaðar framan á, fyrir power / us / ds og það stuff.
Öll hjálp velþegin!