Að "festa" þráðlaus net
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Að "festa" þráðlaus net
veit einhver leið til að "festa" þráðlaus net.
Það er hringt í mig c.a tvisvar í viku.. og alltaf er "fokkings tölvan biluð". auðvitað er þetta bara bilun milli notanda og lyklaborðs.
málið er að í 9 af 10 skiptum er vandamálið það að "tölvan" er "dottin" útaf þráðlausa netinu.
þeim tekst alltaf að setja þráðlausa netið á manual connection og breyta wep lyklinum...
er virkilega engin leið að "festa" wep lykilinn á tenginguna, þannig að það sé svolítið mál fyrir fólkið að "láta" hann "detta út".
this is really gettin' to my nervs..
já.. btw. það eru 2 tengingar settar upp á hverri tölvu.
Það er hringt í mig c.a tvisvar í viku.. og alltaf er "fokkings tölvan biluð". auðvitað er þetta bara bilun milli notanda og lyklaborðs.
málið er að í 9 af 10 skiptum er vandamálið það að "tölvan" er "dottin" útaf þráðlausa netinu.
þeim tekst alltaf að setja þráðlausa netið á manual connection og breyta wep lyklinum...
er virkilega engin leið að "festa" wep lykilinn á tenginguna, þannig að það sé svolítið mál fyrir fólkið að "láta" hann "detta út".
this is really gettin' to my nervs..
já.. btw. það eru 2 tengingar settar upp á hverri tölvu.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
málið er að drengurinn á heimilinu er "CS-ari" og þarf þessvegna ða taka tölvuan go routerinn með sér á lan hverja helgi.. hann er að nota routerinn fyrir switch á lönum.. ég get ímyndað mér að þau séu að skemma þetta þá. ég er búinn að segja þeim að þegar að það er ekki router þá sé ekki internet.. held að það sé ekki að ná í gegnum kúpuna.
"Give what you can, take what you need."
Vilezhout skrifaði:ég held að það sé samt svo sem alveg nægileg vörn á heimilisnetum sem eru með fartölvur sem eru lítið notaðar :/
Hmm, skil þig ekki.
Afhverju skiptir það máli hvort að það er fartölva og hversu mikið hún er notuð?
Ertu kannski að ruglast á WEP og MAC filtering?
WEP ætti að duga með fáum tölvum sem eru ekki mikið notaðar, afþví að erfitt væri að ráða lykilinn.
MAC filtering fer ekkert eftir notkun og snýst bara um heppni hjá ,,þrjótnum"
-
- Fiktari
- Póstar: 77
- Skráði sig: Mán 26. Apr 2004 23:24
- Reputation: 0
- Staðsetning: Njarðvík, Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
MezzUp, eftir því sem ég veit best, þá er mun auðveldara að redda sér forriti til að Finna wep key'inn... og því er betra að nota MAC adressufilterinn, þótt það sé hægt að fake'a MAC adressuna, þá þarf mun meiri kunnáttu á tölvur heldur en að cracka wep key'inn En náttúrulega lang best að vera bara með bæði
En ég ætla ekki að fullyrða það sem ég var að segja... Bara það sem ég hef heyrt og kynnt mér kannski smá.
En ég ætla ekki að fullyrða það sem ég var að segja... Bara það sem ég hef heyrt og kynnt mér kannski smá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16562
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2134
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
WEP key hægir hrikalega á netinu...vil ekki sjá að nota svoleiðis.
MAC filter og slökkva á SSID broadcast, einnig re-name'a local net úr WORKGROUP í eitthvað annað.
Þá ætti þetta að vera nokkuð save og hraðvirkt.
Annars lenti ég í svona fyrst að vera að detta út af netinu og það lagaðist ekki fyrr en ég flashaði access punktinn með nýju FirmWare.
MAC filter og slökkva á SSID broadcast, einnig re-name'a local net úr WORKGROUP í eitthvað annað.
Þá ætti þetta að vera nokkuð save og hraðvirkt.
Annars lenti ég í svona fyrst að vera að detta út af netinu og það lagaðist ekki fyrr en ég flashaði access punktinn með nýju FirmWare.
Emizter skrifaði:MezzUp, eftir því sem ég veit best, þá er mun auðveldara að redda sér forriti til að Finna wep key'inn... og því er betra að nota MAC adressufilterinn, þótt það sé hægt að fake'a MAC adressuna, þá þarf mun meiri kunnáttu á tölvur heldur en að cracka wep key'inn
Hmm, ég veit nú ekki alveg hvernig þessi forrit virka eða hversu erfitt er að ,,redda" sér þeim. En ég veit að eftir því sem að meiri umferð er á þráðlausu netkerfi, því auðveldara er að crack'a WEP lykilinn.
Síðan ættu menn líka að athuga það að á meðan MAC filtering hindrar óprúttna í að tengjast AP'inum, þá hindrar WEP þá í að tengjast og að ,,hlera" gögnin. Ef að menn eru bara að nota MAC filtering senda þeir allt út ,,allsbert". (held ég)
Svo annað sem að ég var að uppgötva ákkúrat núna;
Ef að maður er ekki nota WEP, þá er hægt að lesa allann pakkann ef að maður er með forrit sem að filterar ekki út pakka sem eru með aðra MAC adressu (þ.e. les alla pakka, ekki bara sem eru handa mér), er það ekki? Og þá er m.a. hægt að lesa hausinn á pakkanum sem að inniheldur destenation og source MAC. Source MAC addressan er þá frá tölvunni sem að er í allow listanum í MAC filtering töflunni?
Það hlýtur að vera eitthvað sem að ég er að gleyma að taka inní? Ég hef ekkert lesið mér til um þráðlaus kerfi þannig að endilega kommentið á þetta.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:WEP key hægir hrikalega á netinu...vil ekki sjá að nota svoleiðis.
MAC filter og slökkva á SSID broadcast, einnig re-name'a local net úr WORKGROUP í eitthvað annað.
Þá ætti þetta að vera nokkuð save og hraðvirkt.
Annars lenti ég í svona fyrst að vera að detta út af netinu og það lagaðist ekki fyrr en ég flashaði access punktinn með nýju FirmWare.
Ég lendi alltaf í því sama þegar ég tek essid brodcastið af. Prófa að flasha.
(það er 'safe', ekki 'save' )
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
- Reputation: 61
- Staðsetning: 107
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Með að WEP hægir á.
Yep true... það var augljós munur á með/án WEP hérna þegar þráðlaust var fyrst að byrja og allir með 400-700mhz ferðavélar.
Flestir með 1.6ghz+ nuna. Ekki issue. Netið virkar ekkert hægvirkara hjá mér svo ég sjái á ferðavélinni minni.
Annað, Afþví að WEP staðallinn er/var "broken" þá er jafn auðvelt að finna út 40/64 bit key og 128 bit key.
Ástæðan er sú að eftir ákveðinn pakkafjölda fyllist incresementcounterinn og verður að byrja á byrjun, og þá er wep lykillinn sendur út í loftið sem cleartext. Þetta gerist yfirleitt eftir ca. 10-12MB af traffík.
Eina sem þessi forrit sem "cracka" lykilinn gera er að bíða eftir að þau sjái lykilinn í cleartext.
Sumir vendorar segjast hafa lagað þennan bögg hjá sér, hef ekki sannreynt.
Það er auðveldara og fljótvirkara fyrir einhvern með smá tölvukunnáttu að spoofa mac-addressu helduren að "brjóta upp" weplykil.
Því þú sérð mac addressuna strax ef einhver er að nota þráðlausa netið, en þarft að bíða eftir x mörgum pökkum til að brjóta upp wep lykilinn.
40/64bit wep key + mac address (auk þess að auglýsa(broadcast-a) ekki ssid-inu) er í rauninni eins langt og þú þarft að fara fyrir heimanet. Og á mörgum græjum þá er þetta eins langt og þú kemst. Ekki nema það sé stuðningur um að skipta um wep keys etc.
Þó það sé auðvelt að brjóta hvorutveggja upp, þá virkar þetta svona einsog barnavörn á eldhússkápunum. Skáparnir opnast ekki óvart ef einhvern togar í þá. Þ.e.a.s. nágranninn þinn dettur ekki óvart inn á heimanetið þitt.
Ástæðan fyrir því að nota þá ekki bara mac-address filtering, heldur wep key líka er pretty simple. Sniffing.
Hef ekki lagt í það sjálfur, en hef heyrt nokkrar skemmtilegar sögur af því þegar fólk sem ég þekki er að sniffa msn samtöl nágranna sinna... svo ég tali nú ekki um að ef að par er að klæmast. (Ættir líka að vera nota SIMP eða sambærilegt fyrir msnið, en það er önnur saga.)
Bottom line: Lítill WEP + MAC Address Filtering.
Yep true... það var augljós munur á með/án WEP hérna þegar þráðlaust var fyrst að byrja og allir með 400-700mhz ferðavélar.
Flestir með 1.6ghz+ nuna. Ekki issue. Netið virkar ekkert hægvirkara hjá mér svo ég sjái á ferðavélinni minni.
Annað, Afþví að WEP staðallinn er/var "broken" þá er jafn auðvelt að finna út 40/64 bit key og 128 bit key.
Ástæðan er sú að eftir ákveðinn pakkafjölda fyllist incresementcounterinn og verður að byrja á byrjun, og þá er wep lykillinn sendur út í loftið sem cleartext. Þetta gerist yfirleitt eftir ca. 10-12MB af traffík.
Eina sem þessi forrit sem "cracka" lykilinn gera er að bíða eftir að þau sjái lykilinn í cleartext.
Sumir vendorar segjast hafa lagað þennan bögg hjá sér, hef ekki sannreynt.
Það er auðveldara og fljótvirkara fyrir einhvern með smá tölvukunnáttu að spoofa mac-addressu helduren að "brjóta upp" weplykil.
Því þú sérð mac addressuna strax ef einhver er að nota þráðlausa netið, en þarft að bíða eftir x mörgum pökkum til að brjóta upp wep lykilinn.
40/64bit wep key + mac address (auk þess að auglýsa(broadcast-a) ekki ssid-inu) er í rauninni eins langt og þú þarft að fara fyrir heimanet. Og á mörgum græjum þá er þetta eins langt og þú kemst. Ekki nema það sé stuðningur um að skipta um wep keys etc.
Þó það sé auðvelt að brjóta hvorutveggja upp, þá virkar þetta svona einsog barnavörn á eldhússkápunum. Skáparnir opnast ekki óvart ef einhvern togar í þá. Þ.e.a.s. nágranninn þinn dettur ekki óvart inn á heimanetið þitt.
Ástæðan fyrir því að nota þá ekki bara mac-address filtering, heldur wep key líka er pretty simple. Sniffing.
Hef ekki lagt í það sjálfur, en hef heyrt nokkrar skemmtilegar sögur af því þegar fólk sem ég þekki er að sniffa msn samtöl nágranna sinna... svo ég tali nú ekki um að ef að par er að klæmast. (Ættir líka að vera nota SIMP eða sambærilegt fyrir msnið, en það er önnur saga.)
Bottom line: Lítill WEP + MAC Address Filtering.
Mkay.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Reyndar ekki alveg satt þar sem þú þarft frekar mikið af gögnum til að finna keypackets(blue packets) ég hef gert þetta sjálfur og þetta tekur hrikalegan tíma t.d ef þú myndir planta ferðavélinni þinni með orinoco korti og byrja að sniffa packa hjá stóru fyrirtæki með hundruði véla að senda gögn þá væriru nokkra mín/kl að finna alla þessa keypackets en þegar þú myndir gera það sama við fjölskyldu sem væri að browsa netið getur þetta teki daga jafnvel vikur. Annars oftast eitt sem flestir feila á t.d með linksys accesspunktana þá er lyklorðið bara admin/admin þannig WEP er ekki að gera neina stórkostlega hluti á þeim bæ.
-
- has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
- Reputation: 16
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Windows og WLAN er eitthvað það heimskulegasta configuration issue sem ég nokkurntíman hef komist í tæri við.
Tekur mann endalausar tilraunir að fá þetta í gang, stillingarnar detta út hvað eftir annað og ég veit ekki hvað og hvað. . . endalaus hausverkur.
Í linux:
Skellir tveimur línum í skránna 'whome'
chmod 700 whome
Svo er það bara ./path/to/whome þegar þú þarft að tengjast netinu.
Ein skipun fyrir hvert wlan.
Windows? Wtf? Á þetta að vera simple?!?
Tekur mann endalausar tilraunir að fá þetta í gang, stillingarnar detta út hvað eftir annað og ég veit ekki hvað og hvað. . . endalaus hausverkur.
Í linux:
Skellir tveimur línum í skránna 'whome'
Kóði: Velja allt
iwconfig wlan0 essid "foo" key 3132333435
dhcpcd wlan0
chmod 700 whome
Svo er það bara ./path/to/whome þegar þú þarft að tengjast netinu.
Ein skipun fyrir hvert wlan.
Windows? Wtf? Á þetta að vera simple?!?