Síða 1 af 3

Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 19:35
af Hnykill
Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 19:41
af Gúrú
Í eitt ár.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 19:43
af stefhauk
það er svosem fínt að prófa þetta frítt í eitt ár ég mun allavegana nýta mér þetta.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 19:48
af MatroX
þeir sem eiga windows 7, 8 ,8.1 fá fría uppfærslu í windows 10 og þeir hafa ár til að fá hana en ekki að þetta dugi bara í ár

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 20:15
af GullMoli
Einmitt eins og Matrox segir þá er fólk að misskilja þetta voðalega, þú færð ekki 1 árs áskrift af Windows 10, þú hefur 1 ár til þess að sækja þér það frítt. Ef þú nærð í það á þeim tíma þá muntu halda því eins lengi og þú vilt.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 20:24
af kunglao
hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 20:28
af Bjosep
kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


:face

Hnykill skrifaði:Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fim 22. Jan 2015 20:38
af KermitTheFrog
kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


"Volkswagen ætla að gefa fría uppfærslu á bíl til þeirra sem hafa keypt nýjan Volkswagen á síðustu þremur árum."

"En þeir sem eiga reiðhjól? Fá þeir fría uppfærslu?"

Absúrd dæmi, ég veit. En kommon?

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 00:31
af trausti164
Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 01:17
af vesley
trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?



Product key fyrir Windows 8 ætti að vera fast í Biosnum hjá þér :)

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 08:25
af audiophile
Var búið að tilkynna útgáfudag?

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 08:40
af Frantic
kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?

Win8 kostaði 2500 kr hvort sem þú varst með pirated útgáfu af Win7 eða ekki.
Verður örugglega eins með Win10 nema þarft ekki að borga :happy

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 10:46
af gardar
trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?


Er víst að þetta muni eiga við OEM útgáfur líka? Eða bara þegar þú hefur keypt win7/8 standalone

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Fös 23. Jan 2015 11:47
af trausti164
gardar skrifaði:
trausti164 skrifaði:Nú keypti ég mér Lenovo Ideapad Y50 tölvu með Win8 uppsettu en skipti yfir í Linux.
Langar að sjá hvaða breytingar Microsoft gerði, er einhver leið til að restore-a win8 og uppfæra?


Er víst að þetta muni eiga við OEM útgáfur líka? Eða bara þegar þú hefur keypt win7/8 standalone

Nú veit ég ekki, ég ætla að prófa að skipta á morgun, hendi niðurstöðum í þráðinn.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 13:53
af kunglao
Bjosep skrifaði:
kunglao skrifaði:hvað með þá sem eru að keyra á Ubuntu og vilja fá sér W-10, er það frítt eða þarf maður að eiga/vera með win7/Win8 - 8.1 til að fá þetta frítt ?


:face

Hnykill skrifaði:Microsoft ætlar að gefa Windows 10 sem frítt upgrade fyrir þá sem eru að keyra Windows 7 og 8

http://www.guru3d.com/news-story/window ... ws-10.html


Algjör óþarfi að vera gefa mér 4 dislikes bara fyrir það að ég sé nýr á vaktinni og viti ekki eins mikið um tölvur og þið/þú Það má endilega einhver like á þennana póst uppá reppið

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 14:15
af Tw1z
ef maður færir sig yfir í W10 getur maður fært sig aftur í W7/8 ? :megasmile

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 19:14
af DaRKSTaR
ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 19:51
af Hnykill
DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Ég var að kaupa mitt fyrsta Windows um daginn eftir að stýrikerfið hrundi. keypti Win 7 Premium og er bara nokkuð ánægður með þau kaup.. því nú fæ ég Window 10 frítt :megasmile

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 19:52
af MatroX
DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.

haha sama hér þangað til að ég fékk win 8.1 á 15$ á g2a.com þá ákvað ég að skella mér á það og þar að leiðandi í fyrsta skiptið með keypt windows

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Þri 10. Feb 2015 22:51
af KermitTheFrog
DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Hefurðu keypt þér fartölvu? Þá eru góðar líkur á því að þú hafir keypt Windows.

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Mið 11. Feb 2015 00:01
af DaRKSTaR
KermitTheFrog skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ekki svo galið hjá microsoft að hafa þetta frítt.

hinsvegar hef ég aldrei keypt windows á þessum 25 árum sem ég hef haft pc.. pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Hefurðu keypt þér fartölvu? Þá eru góðar líkur á því að þú hafir keypt Windows.


neibb.. alltaf verið með borðtölvu.

konan er með fartölvu með win7.. ég keypti hana ekki :)

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Mið 11. Feb 2015 14:49
af stefhauk
Vitði hvenær það má búast við þessu ?

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Mið 11. Feb 2015 14:56
af Hnykill
" Starting with Technical Preview for laptops and desktops, the preview build will extend to smartphones some time in February, Microsoft's Terry Myerson announced on January 21.
The consumer preview build launched on January 23, 2015 and was made available to download through Microsoft's Windows Insider Program.
The Technical Preview will end sharply on April 15 of next year, which conveniently leaves right off at...
Microsoft's Build 2015 conference next April, at which the company will have even more announcements and likely issue a Windows 10 release date.
The company promises a release to consumers and enterprise "later in the year" in 2015, Myerson said during the January 21 event. "


Sá þetta á http://www.techradar.com/us/news/softwa ... es-1029245

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Mið 11. Feb 2015 16:43
af Klemmi
DaRKSTaR skrifaði:pointless að kaupa það sem maður getur nálgast frítt á netinu.


Veit ekki hvort ég skil þetta rétt, en kemur allavega út eins og þér finnist óþarfi að greiða fyrir hluti sem þú getur fengið frítt, í óþökk þess sem framleiðir og selur hann...

Með sömu rökum sæirðu ekkert að því að stela úr búð... en kannski var ég að misskilja þig :)

Re: Windows 10 frítt...

Sent: Mið 11. Feb 2015 16:50
af BugsyB
en hvernig er þetta núna keyri ég windows 7 pirate - þarf ég að hafa officeal product key til að fá 10una fría eða er nóg að vera með gótt pirate 7 sem leifir öll update og aldrei neitt vesen síðan það kom út