Spurning um Formöttun

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Spurning um Formöttun

Pósturaf SolidFeather » Lau 20. Nóv 2004 18:27

Held að þetta eigi heima hér.

Allavega, ættla ég að fara að formatta og vantar svar við einu. Þarf ég að installa BIOS uppá nýtt eftir formöttun? Þarf ekki bara að installa driverum s.s. Sound driver og VGA driver?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 20. Nóv 2004 18:28

Bios kemur formati ekkert við eina það sem þú þarf að gera eftir uppsetningu á windows er að setja upp réttu driverana



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Nóv 2004 17:35

Svona standa málin.

Ég lét Windows diskinn í og Installaði Windows. Valdi að overwrite-a núverandi partition eins og ég hafði ættlað mér. Allt gékk vel og windows installaðist vel. En þegar að ég klikka á harða diskinn minn sé ég að allt er ennþá á honum sem var á honum fyrir er enn. Það eina sem gerðis var að Windows XP kom. Hvernig Formatta ég og installa windows XP svo?



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 17:39

Valdirru örugglega clean install, það er ekki það sama og setja á windows á gamla partion'ið. Þá installast þau bara bæði.

Ef að þú varst að gera clean install þá á hún s.s. að bjóða þér að formatta þegar þú ert búinn að velja partion.



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Nóv 2004 17:40

Man ekki eftir þeim option, tjékka á því.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 22. Nóv 2004 17:44

Sko þegar installið startar þá kemur bara skár hvort þú vilt setja upp windows íttir bara á Enter í fyrsta skjánum og þá kemur yfirleitt neðst Searching for previous installed versions of windows þegar sá gluggi kemur áttu á ítta á esc þá hopparðu beint í valdmyndina sem þú getur hent partitioninu ef ég man rétt þá veluru partiton og íttir á D síðan kemur annar gluggi Enter og annar gluggi L. annars fattar maður þetta strax. þegar þú ert búinn að henda gamla partitioninu þá byrðu til nýtt og formatar það þá ætti að koma möguleiki hvort þú vilt Quick formata eða Lowlevel formata sem er recommended.



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Nóv 2004 17:59

Setuppið vill ekki leyfa mér að henda út partitioninu (Sem er D) vegna þess að það eru fælar á því sem hún þarf til að setja XP upp.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 22. Nóv 2004 18:00

Ok wtf ertu ekki með disk drengur er geisladrifið ekki örruglega númer 1 í boot order



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 18:13

Pandemic skrifaði:Quick formata eða Lowlevel formata sem er recommended.

Ekki alveg;
Möguleikarnir eru ,,Format" og ,,Format (Quick)"

Format: Merkir sectora sem auða og skannar eftir ,,bad sectors". <bull hérna> :)

Format (Quick): Merki sectora auða, en skannar ekki eftir ,,bad sectors"

Ekki er lengur hægt að Low-level format'a harða diska í dag, en það sem að flestir kalla í dag LLF er í raun zero-fill format sem að breytir hverjum einasta bita á drifinu þínu í 0, þ.e. hreinsar það allt.

Edit: Tók út smá bull í mér :) Vitaskuld verða MBR og MFT/FAT til þegar maður partion'að *slá í höfuð*
Síðast breytt af MezzUp á Mán 22. Nóv 2004 18:36, breytt samtals 2 sinnum.




Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sup3rfly » Mán 22. Nóv 2004 18:17

Og hvernig Zero-Fill formattar maður svo?


"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 18:41

Sup3rfly skrifaði:Og hvernig Zero-Fill formattar maður svo?

Í nær öllum tilvikum þarftu sérstakt forrit.
Harða disks framleiðendur eru oftast með svona utilty sem að zero-fill'ar þeirra eigin diska. Stundum kallar þeir það samt LLF.
Síðan er líka hægt að nota 3rd party forrit einsog Ontrack eitthvað.

Oftast óþarfi að zero-fill formatta held ég, en gaman að prufa það :)



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Nóv 2004 19:23

Þetta er komið. Takk fyrir.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 19:33

SolidFeather skrifaði:Þetta er komið. Takk fyrir.

Var ekki málið bara að þú valdir ,,Leave current file system intact" í staðinn fyrir format? :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 22. Nóv 2004 19:34

Það er reyndar "Leave current file system intact" á ensku ;)



Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 22. Nóv 2004 19:57

MezzUp skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Þetta er komið. Takk fyrir.

Var ekki málið bara að þú valdir ,,Leave current file system intact" í staðinn fyrir format? :)



Júmm, gleymdi að deleta partitioninu. Svo gleymdi ég að breyta Boot sequence :oops:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 22. Nóv 2004 20:01

Mezzup ég held að við þurfum tutorial hvernig eigi að setja upp windows :lol:



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 22. Nóv 2004 20:13

gumol skrifaði:Það er reyndar "Leave current file system intact" á ensku ;)

En ég var að tala á íslensku? Spurning hvernig það virkar.........?

Pandemic skrifaði:Mezzup ég held að við þurfum tutorial hvernig eigi að setja upp windows :lol:

Heh, sýnist það :) Þú ferð þá bara í það er það ekki? ;)

Annars er smá breyting á FAQ í undirbúning, vonandi að menn verði virkari og það stækki soldið. :)