Win 7 eða 8?


Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Win 7 eða 8?

Pósturaf steinihjukki » Þri 13. Jan 2015 21:09

Hvort mæla menn nú með win 7 eða 8? Heyrt margt slæmt um áttuna. er að fá nýjan lappa og er að spá hvort stýrikerfið er betra að hafa.
kv Steini.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Frost » Þri 13. Jan 2015 21:11

Ég segi allavega Windows 8.1. Ég er að nota það á fartölvunni og borðtölvunni. Langar ekkert svakalega mikið í Windows 7 aftur.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Blackened » Þri 13. Jan 2015 21:12

Ég er með 8.1 á öllum tölvum sem ég nota.. ég persónulega sé enga ástæðu fyrir því að nota 7



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf nidur » Þri 13. Jan 2015 21:19

Nota win 7 og 8.1 daglega, bæði kerfin fín.


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.

Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Lunesta » Þri 13. Jan 2015 21:38

er með 7 a borðtölvunni og 8 á fartölvunni. Sé ekki mikla ástæðu til að
fara í 8 ef ég er ekki með snertiskjá. Sjáum til hvernig win 10 verður, er það
ekki að koma út fljótlega?




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf gutti » Þri 13. Jan 2015 23:12

mig minnir hef séð þeir ætla eða sé hættir með stuðning með win 7 ef þetta sé rétt hjá mér ?



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf stefhauk » Þri 13. Jan 2015 23:16

Nota win 7 þoli ekki 8 tölvan hjá konunni er með 8 og ég bara meika það ekki.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Tengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Hrotti » Þri 13. Jan 2015 23:24

8.1, ekki spurning


Verðlöggur alltaf velkomnar.


sverrirgu
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf sverrirgu » Þri 13. Jan 2015 23:43

gutti skrifaði:mig minnir hef séð þeir ætla eða sé hættir með stuðning með win 7 ef þetta sé rétt hjá mér ?

Microsoft er að hætta með það sem þeir kalla mainstream support en það verða samt gefnir út öryggisuppfærslur næstu 5 árin svo það liggur ekkert á að yfirgefa sjöuna!



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Tengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Minuz1 » Þri 13. Jan 2015 23:50

8 er klárlega betra stýrikerfi en 7 (sem ég komst að þegar ég ætlaði að fara yfir í win 7, bara með USB 3.0 port sem win 7 styður ekki, og ekkert ps2 lyklaborð/mús nærliggjandi). fml
8 er með þessu apps dóti og svo þessu snertiskjáa boxum.
Er ekki 8.1 með default desktop í staðinn (annars pirrar það mig ekkert að ýta á desktop icon-ið)


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 14. Jan 2015 00:44

ef þú ert að fara að kaupa nýjann lappa þá verðurðu að sætta þig við windows 8.. framleiðendur á þessum fartölvum í dag búa ekki til drivera fyrir windows 7.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf MatroX » Mið 14. Jan 2015 00:50

win 8.1 + start8 myndi ég segja


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Tesy » Mið 14. Jan 2015 01:39

Ég er með Windows 8.1 með StartIsBack, mæli með því.



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf DaRKSTaR » Mið 14. Jan 2015 03:12

Tesy skrifaði:Ég er með Windows 8.1 með StartIsBack, mæli með því.


startitback?. eitthvað sem lætur hann looka eins og win7?

ég sjálfur hata windows 8 en er að spá í að henda honum upp á nýju vélina þegar ég fæ hana.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

ggmkarfa
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Fim 15. Sep 2011 12:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf ggmkarfa » Mið 14. Jan 2015 03:21

Já, Startisback er snilld. Það er hægt að velja eigið icon fyrir start button-inn og fikta í hvernig þetta lítur allt út (taskbar og sidebarinn). Er með Windows 8.1 og fíla þetta í botn. Þú kaupir aðgang að einni eða fleiri tölvum og er þetta ekki dýrt 3-10$. Mæli hiklaust með þessu :happy http://startisback.com/Mynd .

DaRKSTaR skrifaði:
Tesy skrifaði:Ég er með Windows 8.1 með StartIsBack, mæli með því.


startitback?. eitthvað sem lætur hann looka eins og win7?

ég sjálfur hata windows 8 en er að spá í að henda honum upp á nýju vélina þegar ég fæ hana.


i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 14. Jan 2015 07:40

Ef ég mætti spyrja, hvað er það við start barinn sem er svona ómissandi?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Stutturdreki » Mið 14. Jan 2015 10:03

Pirraði mig fyrst að hafa ekki start takkann en svo lærði ég að nota Win8 og sakna hans ekki neitt. Metró dótið er ekkert að gera sig í multiscreen setupi en þegar það er búið að loka því þá er þetta bara venjulegt windows.

Núna pirra ég mig bara á þvi að win+q virkar ekki á Win7 heima..




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Arena77 » Mið 14. Jan 2015 10:12

Keypti mér nýja Dell Xps Tölvu í fyrra, hún var með Windows 8, Þoldi það ómögulega og var mikið að spá í að niðurfæra í Windows 7, en svo gat ég uppfært í 8.1 og þá skánaði allt mikið, er núna með Windows 8.1 og er mjög sáttur við það.



Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 583
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 80
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Hannesinn » Mið 14. Jan 2015 10:27

Af hverju ertu að pæla í þessu? Nýjar fartölvur koma með Windows 8.1 og það -kostar- að downgrade'a í Windows 7, nema á einstaka fyrirtækjalínum framleiðenda, eins og til dæmis Dell Latitude (og örugglega fleiri sem ég þekki ekki).

Annars eru þessi endalausi Windows útgáfumetingur jafnspennandi og gyllinæð. Þú notar bara það sem þú fékkst með tölvunni, nema þú viljir eyða 20.000+ í ekki neitt, því að það er enginn productivity munur á þeim, nema þú sért með snertiskjá og þá er það 8 eða nýrra.



*hóst*ogsvoeruallarútgáfurafwindowsrusl*hóst*


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Tengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf Alfa » Mið 14. Jan 2015 11:10

Í stað start takkans er líka ClassicShell, það er frítt, hægt að breyta mikið og svínvirkar. Ég nota 8.1 í dag af því mér finnst BF4 keyra miklu betur á því en W7. Með Classicshell er ég svo í raun bara með allt það sama og W7 + fleiri möguleika og hraðvirkara.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Jan 2015 11:16

Hélt ég ætti aldrei eftir að segja þetta, en...
Win 8.1 alla leið!




Höfundur
steinihjukki
Fiktari
Póstar: 63
Skráði sig: Fös 19. Des 2014 09:34
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður.
Staða: Ótengdur

Re: Win 7 eða 8?

Pósturaf steinihjukki » Þri 20. Jan 2015 22:33

Vitiði hvað!! ég held mig auðvitað við stýrikerfið sem fylgdi fartölvunni sem ég festi kaup á. Það var Win 8,1 og líkar bara mjög vel :)