Síða 1 af 1

Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Mán 05. Jan 2015 17:00
af Yawnk
Er að reyna að spila Call of Duty leikina en það bara gengur ekkert upp hjá mér.
Fæ bara upp villu að NAT sé Strict, næ engan veginn að opna það.
Náði að port forwarda til að geta hostað leiki í Modern Warfare 2 en það næst ekki hjá mér í Black Ops 2.

UPNP er enabled.
Sama hvað ég port forwarda þá næ ég ekki að joina lobby í Black Ops 2.
Static IP enabled.

Kannast einhverjir við þetta vandamál?

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Mán 05. Jan 2015 18:54
af gardar
Slokktu á UPNP og opnaðu portið handvirkt!

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Mán 05. Jan 2015 19:10
af Yawnk
gardar skrifaði:Slokktu á UPNP og opnaðu portið handvirkt!

Já en það er samt engin lausn til lengri tíma að þurfa að gera það alltaf? á þetta ekki alltaf að opnast sjálfkrafa?

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Þri 06. Jan 2015 01:17
af Desria
Mundu að breyta portunum sem þú þarft að opna, þetta er bara dæmi. Man ekki sjálfur hvaða port ég opnaði.

Step 1- On your PC go to start click on run copy and paste this command. telnet 192.168.1.254 (press enter)

This will open a telnet session with your modem, you will then be asked for a Username and Password.

Username: admin (press enter)
Password: your modems password (usually blank by default) (press enter)

Step 2- copy and paste these 4 command lines one at a time pressing enter after each one is done.

:connection bind application=CONE(UDP) port=3074-3075

:connection bind application=CONE(UDP) port=3478-3479

:connection bind application=CONE(UDP) port=3658

:saveall

Gerði þetta hjá mér og fékk strax Open Nat,

Gæti verið að þú þurfir að activata Telnet client á tölvunni, fer að því í control panel og Programs and Features og vinstra meginn er Turn Windows features on or off,

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Þri 06. Jan 2015 08:38
af I-JohnMatrix-I
Líka snilldar leibeiningar hér: http://portforward.com/

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Þri 06. Jan 2015 14:07
af Yawnk
Desria skrifaði:Mundu að breyta portunum sem þú þarft að opna, þetta er bara dæmi. Man ekki sjálfur hvaða port ég opnaði.

Step 1- On your PC go to start click on run copy and paste this command. telnet 192.168.1.254 (press enter)

This will open a telnet session with your modem, you will then be asked for a Username and Password.

Username: admin (press enter)
Password: your modems password (usually blank by default) (press enter)

Step 2- copy and paste these 4 command lines one at a time pressing enter after each one is done.

:connection bind application=CONE(UDP) port=3074-3075

:connection bind application=CONE(UDP) port=3478-3479

:connection bind application=CONE(UDP) port=3658

:saveall

Gerði þetta hjá mér og fékk strax Open Nat,

Gæti verið að þú þurfir að activata Telnet client á tölvunni, fer að því í control panel og Programs and Features og vinstra meginn er Turn Windows features on or off,

Snillingur, þetta virkaði í Black Ops 2, takk kærlega fyrir þetta!

Re: Get ekki opnað NAT á Technicolor TG589vn v2 router

Sent: Þri 06. Jan 2015 22:22
af Desria
Minnsta mál, Hef fengið svo mikla hjálp hér að ég verð að gefa eitthvað til baka.