Síða 1 af 1

Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 02:46
af toivido
Er einhver með rosanlega góðar leiðbeiningar á því hvernig á að setja upp Plex og virkja það við apple tv3 sem ég er með. Ég er búinn að reyna tvisvar en það virðist alltaf eitthvað klikka hjá mér.

Re: Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 02:47
af toivido
Veit ekki hvort það skiptir máli en ég er með macca.

Re: Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 03:32
af Gúrú
Ég veit ekkert um Apple TV(3) yfirhöfuð en ég fann út eftir stutt Google að þú þarft eitthvað sem heitir PlexConnect á því sjálfu til að nota það með Plex Media Server

https://github.com/iBaa/PlexConnect/wiki/Install-Guide

Ef þú þarft hjálp með að setja fasta IP tölu á Apple TV3 eða festist að öðru leyti í leiðbeiningunum þarna láttu mig vita.

Re: Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 21:15
af nidur
Ég mynda casta á appletv úr ipad.

Re: Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 21:17
af Tiger
Er sjálfur með AppleTV3 og mac, og nota plexconnect eins og Gúru bendir á. Ef þú ferð eftir þessum leiðbeingum 100%, þá á þetta að virka.

Re: Setja upp Plex

Sent: Fös 02. Jan 2015 22:16
af KermitTheFrog
nidur skrifaði:Ég mynda casta á appletv úr ipad.


Frekar dýrt ráð ef hann á ekki ipad.