Sælir.
Vorum þrír að lana í CS:GO áðan.
Tveir voru með 130ms í latency, en einn með 40ms.
Hvað getur orsakað þetta?
Reyndar eldgamall switch. Furðulegt þó.
Mismunandi ping - sami server, sami sviss
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Mismunandi ping - sami server, sami sviss
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Mismunandi ping - sami server, sami sviss
Einhvernir þeirra með vpn í gangi?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Mismunandi ping - sami server, sami sviss
Einn á linux?
Svo spurning um hvort þið hafið verið að nota CAT5 og hann CAT5e eða e-h stillingaratriði á netkortunum hjá ykkur.
Svo spurning um hvort þið hafið verið að nota CAT5 og hann CAT5e eða e-h stillingaratriði á netkortunum hjá ykkur.
Re: Mismunandi ping - sami server, sami sviss
Var einmitt að lenda í þessu áðan.
vorum 5 í cs:go og 4 með 140 einn með 40.
Prófaði að restarta swissinum og þá breyttist hver var með 40 í ping. (ljósleiðari, pingið var fínt í dota).
3 með win, 2 með mac.
vorum 5 í cs:go og 4 með 140 einn með 40.
Prófaði að restarta swissinum og þá breyttist hver var með 40 í ping. (ljósleiðari, pingið var fínt í dota).
3 með win, 2 með mac.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mismunandi ping - sami server, sami sviss
Miðað við þetta: http://forums.steampowered.com/forums/s ... ?t=3207283
Er ekki bara vandamálið að routerinn er bara að opna rétt port fyrir einn í einu? Man að ég lenti í því í MW2 á sínum tíma þegar við bræðurnir bjuggu ennþá báðir í foreldrahúsum að ég gat opnað portin til að fá NAT open í þeim leik bara fyrir eina tölvu, þannig annar okkar var alltaf strict (bróðir minn )
Er ekki bara vandamálið að routerinn er bara að opna rétt port fyrir einn í einu? Man að ég lenti í því í MW2 á sínum tíma þegar við bræðurnir bjuggu ennþá báðir í foreldrahúsum að ég gat opnað portin til að fá NAT open í þeim leik bara fyrir eina tölvu, þannig annar okkar var alltaf strict (bróðir minn )
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x