Síða 1 af 1

google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 20:29
af jardel
Þegar ég færi myndir úr tölvunni yfir á google drive
Get ég ekki séð þær með google drive appinu.í símanum mínum.
Veit einhver hvað getur verið að?

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 20:40
af krat
mjög líklega sitthvor aðgangur sem þú ert að notast við. Google drive á símanum notast við playstore aðganginn þinn en vélinn gæti notast við microsoft aðganginn.

Hægri klikkaðu á iconið í vélinni á google drive logið og farðu view online, athugaðu hvort aðgangarnir stemmi

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 20:53
af jardel
krat skrifaði:mjög líklega sitthvor aðgangur sem þú ert að notast við. Google drive á símanum notast við playstore aðganginn þinn en vélinn gæti notast við microsoft aðganginn.

Hægri klikkaðu á iconið í vélinni á google drive logið og farðu view online, athugaðu hvort aðgangarnir stemmi



Sæll takk fyrir svarið. Ég er með google drive i windows 7 og á Android í símanum mínum svo það er líklega málið.
Hvað get ég gert til að laga þetta?

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 21:25
af krat
jardel skrifaði:
krat skrifaði:mjög líklega sitthvor aðgangur sem þú ert að notast við. Google drive á símanum notast við playstore aðganginn þinn en vélinn gæti notast við microsoft aðganginn.

Hægri klikkaðu á iconið í vélinni á google drive logið og farðu view online, athugaðu hvort aðgangarnir stemmi



Sæll takk fyrir svarið. Ég er með google drive i windows 7 og á Android í símanum mínum svo það er líklega málið.
Hvað get ég gert til að laga þetta?

notast við sama aðgang á báðum stöðum, ef tilfellið er að þú ert að nota 2 aðganga.

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 21:42
af jardel
Ég get ekki betur séð en ég er að nota sama netfang á báðum aðgöngum?

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Mán 22. Des 2014 22:48
af jardel
Þetta er soldið skrýtið þar sem ég hef ekki lent í veseni við þetta áður.
Ég hef alltaf geta fært mynd í google drive i tölvun og opnað hana síðan í google drive i simanum

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Þri 23. Des 2014 00:24
af krat
ertu með stillt þannig að þú downloadar ekki gögnum nema á Wifi og ert með slökkt á því ?

Re: google drive vandamál. hjálp vel þegin

Sent: Þri 23. Des 2014 00:41
af jardel
krat skrifaði:ertu með stillt þannig að þú downloadar ekki gögnum nema á Wifi og ert með slökkt á því ?


Ég er einmitt með það þannig styllt en kveikt á wifi þannig að flutningur ætti að vera virkur :catgotmyballs