Erlend download - mikið

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Erlend download - mikið

Pósturaf noizer » Þri 16. Nóv 2004 20:04

Núna í síðasta mánuði (okt. :wink: ) var ég með 900 mb download en með 250 mb gagnamagn og pabbi varð ekki glaður.
Nú er ég ekkert að downloada mjög mikið af erlendum síðum en ég fer samt alveg á erlendar síður en trúi varla að það hafi verið þessi 900 mb.
Það er eigilega alltaf kveikt á tölvunni minni og þegar ég er ekki í tölvunni er það bara netið og MSN sem kveikt er á.
Eru einhver svona forrit sem eru að fá eitthvað af erlendum síðum?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 16. Nóv 2004 20:09

Antivirus forrit - Msn tekur vissulega einhvað - Allt sem heitir automatic update nema windows update - virusar geta verið að gera þetta - ef þú skoðar heimasíður með mikið af myndum svo margt annað sem spilar inní



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 16. Nóv 2004 20:18

Panademic summaði þetta nokkuð vel upp.
Geturðu ekki fengið sundurliðun á því hvenær þú sóttir mest af gögnum? (einsog ÞínarSíður hjá Símanum)



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 16. Nóv 2004 22:36

finnst þér 900mb mikið?

Ég er í 2,5-3gb alltaf.
Fínt að borga það ekki sjálfur.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 16. Nóv 2004 22:57

dabbtech skrifaði:Ég er í 2,5-3gb alltaf.
Fínt að borga það ekki sjálfur.

Þetta er rétta viðhorfið, skítt með peningana hjá mömmu og pabba! Þau hafa ekkert betra við þá að gera.....

En það er annar þráður hérna um gagnamagn, skulum halda óskyldum umræðum á honum.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 624
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Pósturaf Manager1 » Þri 16. Nóv 2004 23:31

dabbtech skrifaði:Ég er í 2,5-3gb alltaf.
Fínt að borga það ekki sjálfur.

Myndirðu downloada 2.5-3gb ef þú þyrftir að borga þetta sjálfur? ;)

Kannski munar foreldra þína ekkert um þetta, gæti verið að mamma þín sé tannlæknir og pabbi þinn lögfræðingur... hver veit :roll:

Þegar ég var ekki með frítt erlend download :mrgreen: passaði ég mig alltaf á því að fara ekki yfir svona 500-600mb því ég vissi vel að mamma og pabbi höfðu ekki efni á því að vera að borga morðfjár fyrir internetnotkun mína.

Núna má ég ekki fara yfir 2.2gb á sólarhring og tekst yfirleitt ágætlega að halda mig undir því :)



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Mið 17. Nóv 2004 18:03

Manager1 skrifaði:
dabbtech skrifaði:Ég er í 2,5-3gb alltaf.
Fínt að borga það ekki sjálfur.

Myndirðu downloada 2.5-3gb ef þú þyrftir að borga þetta sjálfur? ;)

Kannski munar foreldra þína ekkert um þetta, gæti verið að mamma þín sé tannlæknir og pabbi þinn lögfræðingur... hver veit :roll:

Þegar ég var ekki með frítt erlend download :mrgreen: passaði ég mig alltaf á því að fara ekki yfir svona 500-600mb því ég vissi vel að mamma og pabbi höfðu ekki efni á því að vera að borga morðfjár fyrir internetnotkun mína.

Núna má ég ekki fara yfir 2.2gb á sólarhring og tekst yfirleitt ágætlega að halda mig undir því :)


Well efa ég mundi vera að vinna mundi það kannski ekki vera mikið álag, bara matur og internetið sem er að kosta einhvað hjá mér.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fim 18. Nóv 2004 08:54

Ertu nokkuð með þráðlaust?

Vinur minn sem býr í stórri blokk var að fá sér þráðlaust fyrir (vinnu) fartölvuna sína, hann var með allt opið meðan hann var að skoða stillingarnar í routernum. Það var einhver búinn að tengja sig inn á netið hjá honum innann klukkutíma..



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 18. Nóv 2004 14:34

Neibb er ekki með þráðlaust og bý ekki í blokk



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 18. Nóv 2004 15:42

Geturrðu ekki fengið tíma-sundurliðun einsog á ,,Þínum síðum" hjá Símanum?