Óþolandi vandamál
Sent: Þri 16. Des 2014 21:00
Er með furðulegt vandamál varðandi internetið.
Fyrir nokkru síðan hætti betsson.com að virka hjá mér, bara loadast MJÖG hægt eða loadast bara alls ekki, svo gerðist þetta alltíeinu með dominos.is líka. Sætti mig við það bara, kaupi mér svo leik á origin,hann neitar að downloadast og origin er bara gjörsamlega unresponsive. Þá kemur í ljós að ég get ekki tengst neinni síðu tengdri EA. Þurfti að tengjast með vpn til að downloada leiknum. Og svo loks núna, þá virkar nba 2k ekki online hjá mér, sem er EKKI server problem hjá þeim í þetta skiptið. og að sjálfsögðu virkar nba2k.com ekki hjá mér heldur.
Þetta er algjör ráðgáta fyrir mér og eg get ekki spilað 2k á netinu núna útaf því að það neitar bara að tengjast, og ef það tengist er leikurinn að haga sér eins og ég sé með 56kbps. allt annað virkar bara fínt á netinu, surfing og download.
Hefur einhver hugmynd að fixi ?
Fyrir nokkru síðan hætti betsson.com að virka hjá mér, bara loadast MJÖG hægt eða loadast bara alls ekki, svo gerðist þetta alltíeinu með dominos.is líka. Sætti mig við það bara, kaupi mér svo leik á origin,hann neitar að downloadast og origin er bara gjörsamlega unresponsive. Þá kemur í ljós að ég get ekki tengst neinni síðu tengdri EA. Þurfti að tengjast með vpn til að downloada leiknum. Og svo loks núna, þá virkar nba 2k ekki online hjá mér, sem er EKKI server problem hjá þeim í þetta skiptið. og að sjálfsögðu virkar nba2k.com ekki hjá mér heldur.
Þetta er algjör ráðgáta fyrir mér og eg get ekki spilað 2k á netinu núna útaf því að það neitar bara að tengjast, og ef það tengist er leikurinn að haga sér eins og ég sé með 56kbps. allt annað virkar bara fínt á netinu, surfing og download.
Hefur einhver hugmynd að fixi ?