Óþolandi vandamál


Höfundur
tonycool9
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Mið 12. Okt 2005 23:04
Reputation: 7
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Óþolandi vandamál

Pósturaf tonycool9 » Þri 16. Des 2014 21:00

Er með furðulegt vandamál varðandi internetið.

Fyrir nokkru síðan hætti betsson.com að virka hjá mér, bara loadast MJÖG hægt eða loadast bara alls ekki, svo gerðist þetta alltíeinu með dominos.is líka. Sætti mig við það bara, kaupi mér svo leik á origin,hann neitar að downloadast og origin er bara gjörsamlega unresponsive. Þá kemur í ljós að ég get ekki tengst neinni síðu tengdri EA. Þurfti að tengjast með vpn til að downloada leiknum. Og svo loks núna, þá virkar nba 2k ekki online hjá mér, sem er EKKI server problem hjá þeim í þetta skiptið. og að sjálfsögðu virkar nba2k.com ekki hjá mér heldur.

Þetta er algjör ráðgáta fyrir mér og eg get ekki spilað 2k á netinu núna útaf því að það neitar bara að tengjast, og ef það tengist er leikurinn að haga sér eins og ég sé með 56kbps. allt annað virkar bara fínt á netinu, surfing og download.

Hefur einhver hugmynd að fixi ?



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf Gúrú » Þri 16. Des 2014 21:08

Ég hef lent í svona einu sinni með eina vefsíðu og það leystist af sjálfu sér svo ég hef ekki hugmynd um hvað orsakaði það.

Hvaða netþjónustuaðila ertu tengdur?
Hvað kemur í cmd ef þú tracert-ar dominos.is, ef það mál er ennþá í gangi? Annars nba2k.com


Modus ponens


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf Klemmi » Þri 16. Des 2014 21:57

Kannski fyrst, hefurðu prófað netið á fleiri en einni tölvu/tæki?




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf J1nX » Þri 16. Des 2014 22:22

ég er að lenda í svipuðum vandamálum.. vesen að tengjast Dominos, Twitch, EA og fleira.. er með ljósleiðara hjá Hringiðunni, þeir vita af vandamálinu "og eru að vinna eins fljótt og hægt er" í því.. búið að taka yfir mánuð núna




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf gutti » Þri 16. Des 2014 22:35

búinn að prófa hreinsa á vafrann clear broswing data eða nota CCleaner ?




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf Icarus » Mið 17. Des 2014 08:35

Prófið þetta núna, á að vera komið í lag. Hendið endilega á okkur línu á info@vortex.is ef þið rekist á síður sem virka ekki.



Skjámynd

rimor
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mán 08. Apr 2013 16:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf rimor » Mið 17. Des 2014 08:47

mér sýnist þetta vera actually komið í lag , never thought this day would come.


| 8600K | GTX 1080 | 32GB RAM| 1BT SSD | InWin Kassi |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7537
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Óþolandi vandamál

Pósturaf rapport » Mið 17. Des 2014 09:06

Hvaða ISP ertu hjá?

EDIT: nevermind... sá það í seinna kommenti