Breyta SSID á router í gegnum Windows 7
Sent: Mán 15. Des 2014 12:40
Er hægt að tengja tölvu þráðlaust við router og breyta síðan SSID in the proccess í gegnum Windows 7 án þess að logga sig inná routerinn?
Frændi minn var að fá sér nýja tölvu og var að nettengja hana og náði einhvernveginn að breyta nafnið á routernum og núna virkar ekki restin af tækjunum inná heimilinu hans í kjölfarið. (Því SSIDin breyttist náttlega)
Ég veit að það er hægt að logga sig inná routerinn og breyta SSID til baka, en ég var bara forvitinn vegna þess ég hélt þú yrðir alltaf að logga þig inná routerinn via IP í gegnum vafra til þess að breyta SSID. Hann hefur aldrei accessað routerinn í gegnum browser og kann það einu sinni ekki en þrátt fyrir það náði hann einhvernveginn að breyta nafnið á routernum.
Er einhver aðferð í Windows 7 til þess að breyta nafni á router án þess að logga sig inná hann via IP í gegnum vafra?
Getiði svalað forvitni minni?
Frændi minn var að fá sér nýja tölvu og var að nettengja hana og náði einhvernveginn að breyta nafnið á routernum og núna virkar ekki restin af tækjunum inná heimilinu hans í kjölfarið. (Því SSIDin breyttist náttlega)
Ég veit að það er hægt að logga sig inná routerinn og breyta SSID til baka, en ég var bara forvitinn vegna þess ég hélt þú yrðir alltaf að logga þig inná routerinn via IP í gegnum vafra til þess að breyta SSID. Hann hefur aldrei accessað routerinn í gegnum browser og kann það einu sinni ekki en þrátt fyrir það náði hann einhvernveginn að breyta nafnið á routernum.
Er einhver aðferð í Windows 7 til þess að breyta nafni á router án þess að logga sig inná hann via IP í gegnum vafra?
Getiði svalað forvitni minni?