Nýr router nær ekki sambandi? (KOMIÐ Í LAG)

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Nýr router nær ekki sambandi? (KOMIÐ Í LAG)

Pósturaf demaNtur » Fös 28. Nóv 2014 17:29

Sælir, ég keypti mér nýjan router, engin ástæða fyrir því..

NOTE; ÉG VEIT VOÐALEGA LÍTIÐ UM NET-TENGINGAR-DÆMI :fly Þannig þetta gæti orðið ill-skiljanlegt.

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=TD-W9980 < þetta er routerinn sem ég keypti.

Er hjá Símanum og finnst þeirra routerar ekkert æginlega góðir.

En þannig er mál með vexti að þetta á að vera bara plug-in > quick set-up > Enjoy, process.. Enn nei! Ég fæ ekki tengingu í gegnum nýja routerinn og ég skil ekki afhverju!
Ég fer í gegnum setup-ið og fylli út allt sem ég þarf að fylla út, ég hringi í Síman og fæ mann frá þeim til að aðstoða mig á meðan.

Þannig ég set routerinn upp þannig að ég tengist Símanum í gegnum PPPoE.. Er 100% með rétt username&password á því, þjónustufulltrúinn hjá Símanum sagði að þetta vandamál væri mín megin, ég veit ekki meir..

Ég fæ "sync" við Síman, en ekki fæ ég nettengingu...

tenging1.png
tenging1.png (116.53 KiB) Skoðað 1107 sinnum

tenging2.png
tenging2.png (29.27 KiB) Skoðað 1107 sinnum

tenging3.png
tenging3.png (36.09 KiB) Skoðað 1107 sinnum





Endinlega komið með spurningar, ég reyni að svara eftir bestu getu.
Síðast breytt af demaNtur á Lau 29. Nóv 2014 03:19, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi?

Pósturaf depill » Fös 28. Nóv 2014 17:37

Minnir að Internet vlanið sé 3 . Breyttu VIDinu í 3 á pppoe tengingunni



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi?

Pósturaf demaNtur » Fös 28. Nóv 2014 19:49

depill skrifaði:Minnir að Internet vlanið sé 3 . Breyttu VIDinu í 3 á pppoe tengingunni


Breytti því og það hafði eitthver áhrif, nú kemst ég í gegnum diagnostic án þess að fá fail á öllu, hvað gæti verið vandamálið með Test PPP Server connection?

tenging4.png
tenging4.png (16.85 KiB) Skoðað 1072 sinnum

tenging5.png
tenging5.png (17.2 KiB) Skoðað 1072 sinnum



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi?

Pósturaf demaNtur » Fös 28. Nóv 2014 19:49

Lét btw Síman sannreyna að ég væri með rétt username&password fyrir PPPoE :)




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi? (UPDATE)

Pósturaf einarth » Lau 29. Nóv 2014 00:03

Ég setti upp VDSL router á Hringdu tengingu um daginn og þá notaði ég vlan 4 - getur prófað það...

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi? (UPDATE)

Pósturaf demaNtur » Lau 29. Nóv 2014 03:18

einarth skrifaði:Ég setti upp VDSL router á Hringdu tengingu um daginn og þá notaði ég vlan 4 - getur prófað það...

Kv, Einar.


Og þar kom það! Komið í lag! Takk kærlega meistari! :happy




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Nýr router nær ekki sambandi? (KOMIÐ Í LAG)

Pósturaf einarth » Lau 29. Nóv 2014 16:23

[emoji106]