Síða 1 af 2
SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:18
af gardar
Væri gaman að sjá hvaða niðurstoður þið eruð að fá á
http://speedof.me og hvaða tengingu þið eruð með.
1gbit ljósleiðari hjá símanum
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:26
af rapport
weird - Af hverju get ég aldrei bara fengið almennilegt internet ... alltaf freaky niðurstöður
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:27
af Klaufi
Hótelnet á Kanarí!
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:30
af rapport
Klaufi skrifaði:[/img]
Hótelnet á Kanarí!
Fínt Ping
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:33
af gardar
50mbit vdsl hjá Símanum
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:33
af Gúrú
Skemmtileg nálgun á þessa mælingu, takk fyrir þetta.
Re: speedof.me hraðaprófanir
Sent: Þri 25. Nóv 2014 23:38
af gardar
100mbit ljósleiðari hjá símafélaginu
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 00:17
af hagur
100mbit ljósleiðari hjá Vodafone. Uplódið hjá mér kemur alltaf svona illa út í hraðatestum .... er reyndar með Plex server og nokkuð marga notendur. Líklega einhver að stream-a frá mér á meðan á testinu stóð.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 02:20
af jonno
- speedof.me_14-11-26.jpeg (52.9 KiB) Skoðað 2853 sinnum
100mbit ljósleiðari hjá Vodafone
.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 02:52
af braudrist
100 Mbit/s Ljósleiðari - Vodafone
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 07:40
af mercury
síminn ljósnet......................................
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 08:36
af GuðjónR
Ljósnet hjá Hringdu, tekið að morgni þegar álag er minnst, tölvan tengd með cat6 beint í router.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 08:51
af audiophile
Veit ekki alveg hvað er í gangi með uploadið. Er hjá Vodafone.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 13:11
af depill
Gigabit ljós frá Símanum
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 13:21
af hfwf
ADSL - Davíð og Golíat, líklega versta net sem ég hef verið á.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Mið 26. Nóv 2014 13:26
af GullMoli
100MB ljósnet hjá Hringdu.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 00:32
af capteinninn
Finnst þetta samt frekar skrítið því ég fæ góða niðurstöðu úr Speedtest prófi líka frá London.
Er með 100mb Hringdu ljósleiðara.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 00:37
af Viktor
100 ljós Vodafone
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 01:05
af KermitTheFrog
Ljósnet hjá Tal, líklegast 50Mbit
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 09:28
af jericho
Viken Fiber í Noregi 80/80
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 11:14
af Vaski
Ljósleiðari hjá Tal
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 17:26
af gardar
capteinninn skrifaði:[img]http://speedof.me/result/141126093509-55529.png[img]
Finnst þetta samt frekar skrítið því ég fæ góða niðurstöðu úr Speedtest prófi líka frá London.
[img]http://www.speedtest.net/result/3940867380.png[img]
Er með 100mb Hringdu ljósleiðara.
SpeedOf.Me gefur mynd sem er mun líkari internet upplifun þinni en speedtest.net
Getur lesið hérna hvernig þetta virkar:
http://speedof.me/howitworks.html
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 18:04
af capteinninn
Já mér sýndist það einmitt í þessum mælingum.
Skil samt ekki alveg afhverju ég er með svona lítinn hraða, er með ljósleiðara, edimax router frá Hringdu og með kannski 10 metra lan kapal í tölvuna mína.
Er ekki með neitt í gangi þegar ég geri þetta próf en fæ samt þessa mælingu.
Er búinn að prófa í 2 browserum.
Er held ég mjög nálægt símstöð hérna í 105.
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 18:36
af slapi
Skemmtileg pæling en þessi upload hraði er eitthvað furðulegur samanber:
Re: SpeedOf.Me hraðaprófanir
Sent: Fim 27. Nóv 2014 18:39
af gardar
capteinninn skrifaði:Já mér sýndist það einmitt í þessum mælingum.
Skil samt ekki alveg afhverju ég er með svona lítinn hraða, er með ljósleiðara, edimax router frá Hringdu og með kannski 10 metra lan kapal í tölvuna mína.
Er ekki með neitt í gangi þegar ég geri þetta próf en fæ samt þessa mælingu.
Er búinn að prófa í 2 browserum.
Er held ég mjög nálægt símstöð hérna í 105.
Myndi prófa að tengja framhjá routernum og beint í ljósleiðara boxið og sjá hvort það breyti einhverju.
Annars hef ég grun um að útlandagáttin hjá hringdu sé kannski ekki endilega sú stærsta, eins og sést hérna í þræðinum.