Hvaða vírusvörn eruð þið að nota?


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða vírusvörn eruð þið að nota?

Pósturaf w.rooney » Lau 13. Nóv 2004 00:46

ég var að spá .. hvaða vírusarvörn eru menn hérna að nota ?
ég er með Norton 2004 og mér finnst hann ekki alveg virka sem skyldi þó að hann sé alltaf updeitaður og mér finnst hann svo þungur og erfiður í keyrlsu.. ég prófaði Anti Vir vírusarvörnina, en hún var alltaf að frjósa þegar að hún var búin skanna i nokkrar sek.. þannig að.. mæla menn með einhverju sérstöku sem að maður getur fundið á netinu frítt eða keypt ódýrt..

p.s ef að það er til annar þráður um þetta endilega latið mig vita.. ég reyndi að leita en ég fann hann ekki (ég er reyndar ekki mjög klár í að leita )




Hawley
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Fös 21. Maí 2004 22:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hawley » Lau 13. Nóv 2004 00:52




Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 00:54

AntiVir er stálið. Mig minnir að ég hafi lent í einhverju einsog þú, en man ekki hvernig ég leysti það. Hvað ertu búinn að bíða lengi?



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 13. Nóv 2004 01:12

Ég fékk mér SP2 fyrir stuttu og svo fékk ég mér AntiVir og tölvan bara fór alveg í steik.
Hún stoppaði oft í startinu og ég þurfi að restarta henni svona 7 sinnum :?
þá ýtti ég á F8 til að fara í save mode en kom error þegar ég ýtti á user-inn minn þannig að ég þurfi að restarta og fór þá í Admistor (hvernig sem maður skrifar það) og tölvan var alveg uber slow, þurfi að bíða í svona 3 mín til að add/remove programs opnaðist og þá henti ég út AntiVir og þá var allt í lagi með tölvuna

Og já ég nota nú bara Norton Antivirus 2003 en ætla nú sennilega að fara að skipta bráðum :D



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 13. Nóv 2004 01:38

Enga.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Lau 13. Nóv 2004 02:01

Ég er að nota Avast. Hún er frí fyrir home use og er oft updatuð og virkar fínt. Var að nota AntiVir en var alltaf að lenda í einhverjum vandamálum með hana....hékk á tenginunni þegar hún var að reyna að update-a.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 13. Nóv 2004 08:47

Var með Antivir, en var orðin leiður á að þurfa að skipta mér eitthvað af henni.
Avast er stálið núna..bara mallar og mallar, eins og djjonson sagði



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Lau 13. Nóv 2004 10:25

mcafee virusscan professional 8.0




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 13. Nóv 2004 10:43

northon04



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 13. Nóv 2004 10:54

fallen skrifaði:Enga.


I second that, alvöru karlmenn þurfa ekki vírusvarnir.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 13. Nóv 2004 11:05

PC-Cillin Internet Security frá http://www.trendmicro.com
kemur með firewall og fleira góðgæti

Gafst upp á að nota Norton Antivirus



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 11:06

jamm, AntiVir getur verið ótrúlega lengi að update, en maður reynir nú að nota freeware í staðinn fyrir að stela.

Hvernig var það, ég las einhversstaðar að Avast bætti auglýsinga-signiture á allan póst sem maður sendir út og það skannar? (skiptir kannski ekki máli fyrst að maður notar gmail)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6494
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 313
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Nóv 2004 12:01

ég notaði antivir og Avast. ég lenti í sama vandamáli og hilmar með antivir. mætti eiginlega segja að þetta antivir sé hálfgerðru vírus. ef maður kann ekki mikið á tölvur getur þetta forrit virkilega "skemmt" tölvur hja´fólki þannig að það neiðist til að fara með þeir í viðgerð og borga offjár fyrir að henda út þessu forriti. ég er að nota forriti núna sem ég man ekki havð heitir.. er ekki á með það á þessari tölvu. en það virkar fínt, er mjög létt með góðu auto update og virðist finna nánast alla vírusa. pósta því seinn ahvað það hetir.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Lau 13. Nóv 2004 12:25

Voffinn skrifaði:
fallen skrifaði:Enga.


I second that, alvöru karlmenn þurfa ekki vírusvarnir.


Mynd :megasmile


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Lau 13. Nóv 2004 12:45

MezzUp skrifaði:AntiVir er stálið. Mig minnir að ég hafi lent í einhverju einsog þú, en man ekki hvernig ég leysti það. Hvað ertu búinn að bíða lengi?


ég man það ekki, 1-2 mín.. nóg til að mér fannst þetta vera óeðlilegt...

en ég prófaði að installa avast og núna þegar að ég restarta tölvunni þa kemur hann með access is denied i eina möppu.. koma bara svona villuskilaboð þegar að tölvan kveikir á ser.. þannig að ég er bara að spá i að halda áfram með nortoninn.. en hvernig er lykla pétur að virka vitið þið það ?



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 13. Nóv 2004 12:52

Það er nú ekkert mál að gera Norton léttari í vinnslu, hvernig væri að RTFM einhverntíman, norton er að skanna mikið meira en venjulegar vírusvarir og það er vel hægt að minka það.




Höfundur
w.rooney
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fim 14. Okt 2004 22:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf w.rooney » Lau 13. Nóv 2004 13:04

icecaveman skrifaði:hvernig væri að RTFM einhverntíman


Hvað í andsk. er RFTM ?

En hvernig stendur þá á því að ég var búinn að vera með Norton og alltaf rétt updeitaður að avast fann 10 vírusa sem norton fann ekki .. á ekki norton inn að finna allt ? og er það ekki með betri vírusarvörnum ?



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 13. Nóv 2004 13:42

Read The Fucking Manual



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 13. Nóv 2004 13:43

w.rooney skrifaði:
icecaveman skrifaði:hvernig væri að RTFM einhverntíman


Hvað í andsk. er RFTM ?

En hvernig stendur þá á því að ég var búinn að vera með Norton og alltaf rétt updeitaður að avast fann 10 vírusa sem norton fann ekki .. á ekki norton inn að finna allt ? og er það ekki með betri vírusarvörnum ?

RTFM(Read the fucking manual) er thursalegri útgáfa af RTM(Read the manual).

Ég held að enginn ein vírusvörn finni alla vírus.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 13. Nóv 2004 13:59

Enga atm á borðtölvunni :shock:

Verð að fara að fara að setja norton upp ;)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 13. Nóv 2004 14:11

gumol skrifaði:Enga atm á borðtölvunni :shock:

Verð að fara að fara að setja norton upp ;)


Vertu karlmaður og slepptu því að nota vírusvörn!




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Lau 13. Nóv 2004 14:34

MezzUp skrifaði:
w.rooney skrifaði:
icecaveman skrifaði:hvernig væri að RTFM einhverntíman


Hvað í andsk. er RFTM ?

En hvernig stendur þá á því að ég var búinn að vera með Norton og alltaf rétt updeitaður að avast fann 10 vírusa sem norton fann ekki .. á ekki norton inn að finna allt ? og er það ekki með betri vírusarvörnum ?

RTFM(Read the fucking manual) er thursalegri útgáfa af RTM(Read the manual).

Ég held að enginn ein vírusvörn finni alla vírus.

RTFM(read the fucking manual) er thursalegri útgáfa af Read The FAQ and manual :)

en annars, þá nota ég enga vírusvörn.. Set kannski upp einhverja bráðum.. þá verður það bara AVG eða eitthvað... skanna samt oft með svona online scannerum..




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 13. Nóv 2004 14:45

Norton Antivirus 2005 nothing less :8) :8)


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Lau 13. Nóv 2004 14:46

MezzUp skrifaði:jamm, AntiVir getur verið ótrúlega lengi að update, en maður reynir nú að nota freeware í staðinn fyrir að stela.

Hvernig var það, ég las einhversstaðar að Avast bætti auglýsinga-signiture á allan póst sem maður sendir út og það skannar? (skiptir kannski ekki máli fyrst að maður notar gmail)


Ég kannast ekki við það. Ég hef séð tildæmis email sem ég hef sent öðrum og þar er ekkert sem á ekki að vera þar. Eg sé heldur enganr auglýsingar á emailum sem ég fæ inn og Avast skannaði.

Ég er bara hæst ánægður með Avast. Finnst ég hafa fundið öfluga vírusvörn sem er ókeypis þannig að samviskan helst í temmilegu ástandi.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Lau 13. Nóv 2004 16:34

Voffinn skrifaði:
gumol skrifaði:Enga atm á borðtölvunni :shock:

Verð að fara að fara að setja norton upp ;)


Vertu karlmaður og slepptu því að nota vírusvörn!




Þetta er álíka heimnskuleg staðhæfing og (þó þetta sé eins lang frá í samlíkingu og hægt er) þegar gaurar þykjst vera meiri kalla því þeir nota ekki smokk......