Síða 1 af 1
Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 14:34
af Glazier
Er með fartölvu sem þarf að formatta, hún kom orginal með Windows 7 og þá er undir henni Serial key fyrir stýrikerfið (reikna ég með)
Á ég ekki að geta notað hann þegar ég set upp stýrikerfið á tölvunni?
Er linkur á Windows heimasíðunni til að dl Win7 uppsetningu fyrir svona tölvur og brenna á disk fyrir uppsetningu?
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 14:43
af AntiTrust
Jú, seríalið ætti að vera undir vélinni eða undir batterýinu.
http://www.techverse.net/download-windo ... l-servers/Hérna eru virkir linkar á flestallar útgáfur í .iso formi.
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 14:44
af Glazier
Snilld, takk fyrir þetta.. nú er svo langt síðan ég hef gert þetta, þarf að brenna á disk eða er hægt að runna iso fælinn beint í tölvunni?
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 14:45
af AntiTrust
Þarft annaðhvort að skrifa á disk, eða nota bara USB til að boota upp af, mæli mikið frekar með seinni aðferðinni.
Tékkaðu á Rufus -
http://rufus.akeo.ie
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 15:59
af capteinninn
Ein spurning tengd fyrsta innleggi, ég er að spá að formatta vélina hjá mér en ég er með Win8 sem ég keypti og uppfærði úr Win7. Ég fékk held ég aldrei neitt serial key með henni en ég náði í Belarc og fékk einhvern key þar.
Gæti ég formattað tölvuna og reinstallað win8 af usb og notað serial key-ið sem ég fékk með Belarc ?
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 18:10
af KermitTheFrog
capteinninn skrifaði:Ein spurning tengd fyrsta innleggi, ég er að spá að formatta vélina hjá mér en ég er með Win8 sem ég keypti og uppfærði úr Win7. Ég fékk held ég aldrei neitt serial key með henni en ég náði í Belarc og fékk einhvern key þar.
Gæti ég formattað tölvuna og reinstallað win8 af usb og notað serial key-ið sem ég fékk með Belarc ?
Lykillinn er bundinn við móðurborðið í tölvunni. Ef þú setur upp rétta útgáfu ættir þú ekki að þurfa að setja inn lykilinn. En ef þú ert beðinn um lykil geturðu notað hugbúnað á borð við wpkey eða aida64 til Að lesa hann úr móðurborðinu eftirá. Þekki ekki þennan belarc hugbúnað sem þú nefnir. Getur vel verið að hann geri það sama.
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Mán 10. Nóv 2014 22:22
af capteinninn
KermitTheFrog skrifaði:capteinninn skrifaði:Ein spurning tengd fyrsta innleggi, ég er að spá að formatta vélina hjá mér en ég er með Win8 sem ég keypti og uppfærði úr Win7. Ég fékk held ég aldrei neitt serial key með henni en ég náði í Belarc og fékk einhvern key þar.
Gæti ég formattað tölvuna og reinstallað win8 af usb og notað serial key-ið sem ég fékk með Belarc ?
Lykillinn er bundinn við móðurborðið í tölvunni. Ef þú setur upp rétta útgáfu ættir þú ekki að þurfa að setja inn lykilinn. En ef þú ert beðinn um lykil geturðu notað hugbúnað á borð við wpkey eða aida64 til Að lesa hann úr móðurborðinu eftirá. Þekki ekki þennan belarc hugbúnað sem þú nefnir. Getur vel verið að hann geri það sama.
Frábært, takk fyrir þetta.
Re: Formatta fartölvu - [Edit.. nýtt vesen]
Sent: Mán 10. Nóv 2014 23:26
af Glazier
Nú var ég að klára uppsetningu á stýrikerfinu, tölvan er Lenovo thinkpad edge e520 nema hvað hún vill ekki tengjast netinu.. hvorki með snúru né þráðlaust, finnur ekkert net.
Prófaði að niðurhala net driver fyrir þessa vél, það hjálpaði ekki :/
Edit: Fann annan driver sem virkaði
Re: Formatta fartölvu - [Edit.. nýtt vesen]
Sent: Þri 11. Nóv 2014 08:29
af AntiTrust
Glazier skrifaði:Nú var ég að klára uppsetningu á stýrikerfinu, tölvan er Lenovo thinkpad edge e520 nema hvað hún vill ekki tengjast netinu.. hvorki með snúru né þráðlaust, finnur ekkert net.
Prófaði að niðurhala net driver fyrir þessa vél, það hjálpaði ekki :/
Edit: Fann annan driver sem virkaði
Þegar kemur að fartölvum skiptir miklu máli að allir reklar séu uppsettir frá framleiðanda. Power control, GPU optimization, fallvörn á HDD's, ýmisleg atriði með WiFi og margt fleira sem þurfa rétta drivera.
Fyrir borðtölvur dugar oft bara að nota þá drivera sem koma í gegnum WinUpdate (nema GPU) en það er annað mál með fartölvuna. Vitlaus ACPI driver getur t.d. auðveldlega þýtt helmingi verra batterý.
Fyrir flestar Thinkpad vélar er hægt að sækja System Update sem sækir allt og setur upp fyrir þig automatískt, veit þó ekki hvort það virkar á E línuna. Annars er lítið mál að finna driverana á heimasíðu framleiðanda;
http://support.lenovo.com
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Þri 11. Nóv 2014 09:59
af brain
Glazier.
Hefuru ekki möguleika að ná í original restore disk frá vefsíðu framleiðenda ?
Það hefur alltaf reynst mér best.
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Þri 11. Nóv 2014 10:08
af AntiTrust
brain skrifaði:Glazier.
Hefuru ekki möguleika að ná í original restore disk frá vefsíðu framleiðenda ?
Það hefur alltaf reynst mér best.
Lenovo bjóða ekki upp á það fyrir consumers, bara þá sem eru með aðganga inn á service portalinn þeirra, i.e. verkstæði/umboð.
Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Sent: Þri 11. Nóv 2014 16:21
af MSsupportIceland
Glazier skrifaði:Er með fartölvu sem þarf að formatta, hún kom orginal með Windows 7 og þá er undir henni Serial key fyrir stýrikerfið (reikna ég með)
Á ég ekki að geta notað hann þegar ég set upp stýrikerfið á tölvunni?
Er linkur á Windows heimasíðunni til að dl Win7 uppsetningu fyrir svona tölvur og brenna á disk fyrir uppsetningu?
Þú þarft að athuga hvort að þú sért með OEM eða ekki. Ef þú ert með OEM þá þarftu að tala við endursöluaðilann sem þú keyptir þessa vél og fá rétta media diskinn fyrir tölvuna. Það er líkur að þú lendir í vandræðum ef þú notar standard Windows 7 installation disk þrátt fyrir Product key undir tölvunni