VLAN trunk
Sent: Mið 05. Nóv 2014 17:31
Sælir ég var að fá mér 2 stk að 8 porta gig vlan switchum sem ég ætla að nota til að bera 2 merki á einum CAT5 streng - er e-h hér með reynslu í að gera þetta - ég er búinn að vera reyna og mér tekst bara að læsa mig út ur switcinum - þarf þá að master resteta hann og byrja upp á nýtt - þá er fínt að koma hingað að sjá hvað snillingarnir hérna hafa um málið að seigja.
málið er að það fara 2 mismunandi merki inn á hann vlan1 og vlan2 svo þurfa bæði vlönin að fara út á sama porti og svo tekur hinn switchinn á móti báðum vlönonum og skiptir þeim niður að viðeigandi port. Þetta hljómar ofur einfalt en ég er ekki allveg að fatta hvernig þetta er gert inná switchinum.
málið er að það fara 2 mismunandi merki inn á hann vlan1 og vlan2 svo þurfa bæði vlönin að fara út á sama porti og svo tekur hinn switchinn á móti báðum vlönonum og skiptir þeim niður að viðeigandi port. Þetta hljómar ofur einfalt en ég er ekki allveg að fatta hvernig þetta er gert inná switchinum.