Síða 1 af 1

hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 16:51
af J1nX
Sælir drengir, ég var að flytja og það er ljósleiðarabox í íbúðinni, þannig ég spyr ykkur, hvar á ég að fá mér ljósleiðarann? ég ætlaði að taka hann hjá hringdu en svo hef ég heyrt af miklu veseni bæði hjá þeim og Vodafone síðustu daga, er hringiðan að gera sig? eða hverju mæliði með?

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 17:20
af krat
þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 17:56
af BugsyB
Vortex eða símafélagið

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 18:29
af J1nX
símafélagið heillar mig smá, vitiði hvort þeir telji allt (innlent líka) download í download limitinu eða bara útlenskt?

edit: fann það á síðunni, ég held að ég skelli mér á Símafélagið :)

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 18:52
af rapport
BugsyB skrifaði:Vortex eða símafélagið

x2

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 19:08
af J1nX
mega endilega sem flestir svara, ákveð mig á morgun þegar það opnar hjá þeim :)

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 19:41
af Squinchy
Ég er hjá Vortex með Airport express sem router og er sáttur, gagnamagns teljarinn þeirra er stundum eitthvað skrítinn

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 20:05
af einarth
krat skrifaði:þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)


Ég veit svosem ekki hvar krat býr eða hvernig tengingu hann er með - en finnst rétt að árétta að þessi hegðun með sjónvarpið á ekki við um ljósleiðaratengingu frá GR.

Internetnotkun hefur aldrei truflandi áhrif á sjónvarpið og ekki er tekið fast hlutfall af tengingu fyrir sjónvarp - heldur er einungis tekið frá það sem sjónvarpið notar.

Kv, Einar.

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Mán 03. Nóv 2014 21:31
af Hvati
Ég get mælt með Vortex, þekki ekki hvernig þetta er hjá Símafélaginu.

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Nóv 2014 01:24
af siggi83
Frábært nú þarf ég að skipta um þjónustuaðila.

Mynd

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Nóv 2014 03:02
af krat
einarth skrifaði:
krat skrifaði:þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)


Ég veit svosem ekki hvar krat býr eða hvernig tengingu hann er með - en finnst rétt að árétta að þessi hegðun með sjónvarpið á ekki við um ljósleiðaratengingu frá GR.

Internetnotkun hefur aldrei truflandi áhrif á sjónvarpið og ekki er tekið fast hlutfall af tengingu fyrir sjónvarp - heldur er einungis tekið frá það sem sjónvarpið notar.

Kv, Einar.

Taki þið frá það sem sjónvarpið notar í hvert skipti sem sjónvarpið er notað ? eða er það staðlað tekið frá?

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Nóv 2014 04:10
af Viktor
krat skrifaði:
einarth skrifaði:
krat skrifaði:þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)


Ég veit svosem ekki hvar krat býr eða hvernig tengingu hann er með - en finnst rétt að árétta að þessi hegðun með sjónvarpið á ekki við um ljósleiðaratengingu frá GR.

Internetnotkun hefur aldrei truflandi áhrif á sjónvarpið og ekki er tekið fast hlutfall af tengingu fyrir sjónvarp - heldur er einungis tekið frá það sem sjónvarpið notar.

Kv, Einar.

Taki þið frá það sem sjónvarpið notar í hvert skipti sem sjónvarpið er notað ? eða er það staðlað tekið frá?


Það er ekkert tekið frá. Um hvað ertu að tala? ADSL?

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Nóv 2014 09:35
af einarth
krat skrifaði:
einarth skrifaði:
krat skrifaði:þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)


Ég veit svosem ekki hvar krat býr eða hvernig tengingu hann er með - en finnst rétt að árétta að þessi hegðun með sjónvarpið á ekki við um ljósleiðaratengingu frá GR.

Internetnotkun hefur aldrei truflandi áhrif á sjónvarpið og ekki er tekið fast hlutfall af tengingu fyrir sjónvarp - heldur er einungis tekið frá það sem sjónvarpið notar.

Kv, Einar.

Taki þið frá það sem sjónvarpið notar í hvert skipti sem sjónvarpið er notað ? eða er það staðlað tekið frá?


Sæll.

Það er einungis "tekið frá" þegar sjónvarpið er í notkun - þ.e. það er í raun ekki tekið frá - heldur fær sjónvarpsumferðin forgang umfram internet.

Kv, Einar.

Re: hvar á ég að fá mér ljósleiðara?

Sent: Þri 04. Nóv 2014 18:05
af krat
Sallarólegur skrifaði:
krat skrifaði:
einarth skrifaði:
krat skrifaði:þessi svo kölluðu "vesen" eru líklegast í flestum tilfellum router vesen ;). Mæli með að versla router sjálfur með 10/100/1000 og almennilegu wifi sendi. Annars myndi ég fara til Hringdu eða Hringiðuna til að styðja samkeppni.

P.S þar sem ég bý var sjónvarpið cappað 50% af tengingunni og þurfti ég að hringja í fyrirtækjið sem sér um það og láta breyta því. Þannig ef ég er að full nýta tenginguna á 1 vél get ég varla horft á sjónvaprið en þú stjórnar því nátturulega sjálfur betur ef þú stillir allt eins og þú vilt hafa það ;)


Ég veit svosem ekki hvar krat býr eða hvernig tengingu hann er með - en finnst rétt að árétta að þessi hegðun með sjónvarpið á ekki við um ljósleiðaratengingu frá GR.

Internetnotkun hefur aldrei truflandi áhrif á sjónvarpið og ekki er tekið fast hlutfall af tengingu fyrir sjónvarp - heldur er einungis tekið frá það sem sjónvarpið notar.

Kv, Einar.

Taki þið frá það sem sjónvarpið notar í hvert skipti sem sjónvarpið er notað ? eða er það staðlað tekið frá?


Það er ekkert tekið frá. Um hvað ertu að tala? ADSL?

Jú það var reyndar tekið frá sér fyrir sjónvarpið þar sem ég er með internetið (Tengir/Vodafone).