Nota varahlutaskjái úr síma í eigið project?
Sent: Fim 30. Okt 2014 01:06
Sælir.
Það er hægt að fá mjög góða díla á replacement skjáum t.d. í iPhone og S5 síma sökum hversu massíf framleiðslan er.
Þetta eru yfirleitt miklu betri skjáir en eru notaðir í mörgum tækjum sem þurfa skjá, t.d. GPS ofl.
Ég velti því fyrir mér hvort það sé einhver leið að nýta þetta í eitthvað annað en að skipta um brotinn skjá, til dæmis að búa til snertiskjá fyrir tölvu eða notað skjáinn sem monitor fyrir DSLR myndavél'?
Hefur einhver hér vit á svona hlutum?
Svona líta kaplarnir út
Það er hægt að fá mjög góða díla á replacement skjáum t.d. í iPhone og S5 síma sökum hversu massíf framleiðslan er.
Þetta eru yfirleitt miklu betri skjáir en eru notaðir í mörgum tækjum sem þurfa skjá, t.d. GPS ofl.
Ég velti því fyrir mér hvort það sé einhver leið að nýta þetta í eitthvað annað en að skipta um brotinn skjá, til dæmis að búa til snertiskjá fyrir tölvu eða notað skjáinn sem monitor fyrir DSLR myndavél'?
Hefur einhver hér vit á svona hlutum?
Svona líta kaplarnir út