Síða 1 af 1

google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 11:28
af BugsyB
Sælir ég er með roku box og það er búið að hardcoða google dns í netflix appið hjá þeim og mig vantar að búa til route í 589v2 routerinn minn frá símanum sem natar 8.8.8.8 yfir á routerinn aftur þar sem dns þjónustan er. Hefur e-h hér tekist þetta? það sem e´g er búinn að vera reyna er

ip rtadd dst=8.8.8.8/32 gateway=192.168.1.254 intf=ppp_Internet
og
nat mapadd intf=ppp_Internet outside_addr=8.8.8.8 inside_addr=192.168.1.254

og hvorugt á þessu virkar

enidlega komið með feedback og ef einhver er með lausnina þá væri það æðislegt áður en ég verð geðveikur

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 13:29
af Jón Ragnar
Hérna eru leiðbeiningar sem eiga við 582n

http://petesentme.com/plusnet/changing- ... g582n-fttc


Telnetar inn á 192.168.1.254

dns server route flush

dns server route add dns=8.8.8.8 metric=10 intf=Internet
dns server route add dns=8.8.4.4 metric=10 intf=Internet

Saveall

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 13:40
af kizi86
Jón Ragnar skrifaði:Hérna eru leiðbeiningar sem eiga við 582n

http://petesentme.com/plusnet/changing- ... g582n-fttc


Telnetar inn á 192.168.1.254

dns server route flush

dns server route add dns=8.8.8.8 metric=10 intf=Internet
dns server route add dns=8.8.4.4 metric=10 intf=Internet

Saveall

held sért ekki að fatta hvað hann er að reyna að gera... hann er að reyna að BLOKKA google dns serverana, til að geta notað "rétta dns servera" til að geta notað netflix..

ip rtadd dst=8.8.4.4/32 gateway=192.168.1.254
prufa að bæta þessu við? þar sem google dns serverarnir eru 8.8.8.8 OG 8.8.4.4 ?

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 13:41
af Jón Ragnar
kizi86 skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Hérna eru leiðbeiningar sem eiga við 582n

http://petesentme.com/plusnet/changing- ... g582n-fttc


Telnetar inn á 192.168.1.254

dns server route flush

dns server route add dns=8.8.8.8 metric=10 intf=Internet
dns server route add dns=8.8.4.4 metric=10 intf=Internet

Saveall

held sért ekki að fatta hvað hann er að reyna að gera... hann er að reyna að BLOKKA google dns serverana, til að geta notað "rétta dns servera" til að geta notað netflix..



Þá skiptir hann þessum dns út fyrir þá dns sem gefa aðgang á Netflix :)

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 15:49
af BugsyB
kizi86 skrifaði:held sért ekki að fatta hvað hann er að reyna að gera... hann er að reyna að BLOKKA google dns serverana, til að geta notað "rétta dns servera" til að geta notað netflix..

ip rtadd dst=8.8.4.4/32 gateway=192.168.1.254
prufa að bæta þessu við? þar sem google dns serverarnir eru 8.8.8.8 OG 8.8.4.4 ?



er búinn að reyna þetta og google sagði mér þetta en þetta er ekki að virka netið deyr við þessa skipun fyrir þau tæki með 8.8.8.8 í dns - ég er ekki að skilja þetta alminnilega.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 16:55
af Jón Ragnar
Þetta virkar hjá mér svona

Set bara PlaymoTV DNS servera í staðinn fyrir Google

Ég er með samskonar router og Roku box

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 18:00
af BugsyB
Jón Ragnar skrifaði:Þetta virkar hjá mér svona

Set bara PlaymoTV DNS servera í staðinn fyrir Google

Ég er með samskonar router og Roku box



ip rtadd dst=8.8.4.4/32 gateway=192.168.1.254
hvernig geturþú skipt út google dns fyrir playmoTV dns í þessu

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 22:09
af Jón Ragnar
BugsyB skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:Þetta virkar hjá mér svona

Set bara PlaymoTV DNS servera í staðinn fyrir Google

Ég er með samskonar router og Roku box



ip rtadd dst=8.8.4.4/32 gateway=192.168.1.254
hvernig geturþú skipt út google dns fyrir playmoTV dns í þessu



Hvar ertu að gera þetta? Á Roku?

Ég breytti þessu router meginn

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 20. Okt 2014 22:14
af BugsyB
já ég er með technicolor 585v2 og það þarf að telneta sig inná hann og routa google dns yfir á local gateway til að komast framhjá hardcode dns á roku

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Lau 25. Okt 2014 00:19
af magnusgu87
Ertu búinn að redda þessu Bugsy? ég er einmitt að reyna klóra mig áfram úr sama vandamáli.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Lau 25. Okt 2014 12:45
af BugsyB
já ég var á réttir leið en það vantaði e-h aukatölur sem ég veit ekkert hvað gera en þær virka.

208.67.222.222 and 209.244.0.3

sem gerir
telnet 192.168.1.254
user - admin
pw -admin
ip rtadd dst=8.8.8.8/32 gateway=192.168.1.254
ip rtadd dst=8.8.4.4/32 gateway=192.168.1.254
ip rtadd dst=208.67.222.222/32 gateway=192.168.1.254
ip rtadd dst=209.244.0.3/32 gateway=192.168.1.254
saveall
saveall
exit

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Sun 26. Okt 2014 00:52
af tdog
hvað með að null routa 8.8.8.8? Þá hlýtur rokuinn að nota DHCP dnsinn fyrst hann nær ekki sambandi við 8.8.8.8.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Sun 26. Okt 2014 04:03
af BugsyB
tdog skrifaði:hvað með að null routa 8.8.8.8? Þá hlýtur rokuinn að nota DHCP dnsinn fyrst hann nær ekki sambandi við 8.8.8.8.



það er ekki að virka af e-h ástæðum á 589v2 - en þetta á að virka með hinni leiðinni - afhverju veit ég ekki, ég er ekki nægilega klár í þessum málum til að svara því, ég googla mig bara í gegnum vandamálin og ef ég er ekki að ná því eða er stopp af e-h ástæðum þá kem ég hingað og ráðfæri mig við ykkur.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Sun 21. Des 2014 01:14
af uho19
Hefur einhver sett þetta upp á router frá vodafone BEWAN VOX og getur miðlað upplýsingum?

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Sun 21. Des 2014 01:57
af BugsyB
ég þurfti að gera þetta einusinni og það er ekki hægt nema vodafone geri það fyrir þig þar sem þú færð ekki aðgang til að gera þetta - en ég kenndi þeim semég talaði við að gera þetta í gegnum símann - notaðu þær tölur sem koma framm hér og þá virkar þetta

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mið 07. Jan 2015 23:26
af atlikris
Hefur einhver getað breytt þessu í Zhone routernum frá Vodafone? Kemst ekki inn á hann með Telnet. Er alveg leyfilegt að biðja þá að gera þetta fyrir mann?

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fös 09. Jan 2015 21:46
af GTi
telnet 192.169.1.254

"user"
"password"

nat mapadd intf=LocalNetwork type=napt outside_addr=8.8.8.8 inside_addr=192.168.1.254 outside_port=53 inside_port=53
nat mapadd intf=LocalNetwork type=napt outside_addr=8.8.4.4 inside_addr=192.168.1.254 outside_port=53 inside_port=53
saveall

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Mán 12. Jan 2015 21:13
af atlikris
Náði að bulla mig í gegnum þetta á Zhone router. Bjó til static routing og svo firewall bull sem á furðilegan hátt virkaði. Ef einhver er með svona router getur hann sent mér linu og ég get sent skjáskot.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fim 15. Jan 2015 16:44
af atlikris
Tek þetta til baka. Virkaði í smá stund en datt svo út.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fim 15. Jan 2015 23:39
af BugsyB
fáðu þér nýjan router - þessir vodafone routerar eru allir læstir fyrir alvöru breytingar - vodafone er bara með drasl routera og læsta

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fös 16. Jan 2015 16:28
af atlikris
Haldið þið að Asus rt-n56u router virki á svona?

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fös 16. Jan 2015 18:16
af BugsyB
já hann virkar en þetta er gert öðruvísi á honum, þetta er hægt á öllum routerum bara mismunandi eftir týpu hvernig þetta er gert - í mörgum routerum er hægtað gera þetta í guiinu

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Fös 16. Jan 2015 21:28
af atlikris
Keypti Asus router og málinu er reddað.

Re: google dns á roku vs 589v2

Sent: Sun 16. Ágú 2015 16:39
af dadjan
Seint svar, en gastu gert þetta í GUInu á ASUS routernum?

Ég er með ljósnet hjá Vodafone og er að leita mér að góðum noob-friendly router þar sem hægt er að gera allt þetta helsta í GUI.