Síða 1 af 1
Double monitor setup pæling
Sent: Sun 19. Okt 2014 19:01
af zaiLex
Þar sem ég er oft með slökkt á einum skjánum og er að vinna bara með hinn þá var ég að spá hvort að það væri leið til að láta forrit skipta um skjá meðan það er á slökkta skjánum? Ég sé forritið í taskbar en ekki gluggann sjálfan, pirrandi að þurfa að kveikja á hinum skjánum til að færa gluggann yfir...
Re: Double monitor setup pæling
Sent: Sun 19. Okt 2014 19:34
af Cikster
hægri klikkar á gluggann í niðri og velur move ... notar síðan örvarnar á lyklaborðinu til að færa hann til þangað til hann dettur inná skjáinn hjá þér.
Re: Double monitor setup pæling
Sent: Sun 19. Okt 2014 19:44
af Orri
Ég nota Windows + örvatakkana til að færa glugga milli skjáa, hvort sem kveikt er á þeim eða ekki
Re: Double monitor setup pæling
Sent: Sun 19. Okt 2014 20:35
af billythemule
Snilld að heyra þetta með windows takkann. Það er þá eitthvað gagn að honum
Re: Double monitor setup pæling
Sent: Mán 20. Okt 2014 02:33
af Viktor
Multitask with multiple monitors
Windows logo key+Shift+Right Arrow or Left Arrow
Do you use more than one monitor at a time? Now you can shift an open window to your other monitor in less than a second.
http://windows.microsoft.com/en-us/wind ... -shortcuts
Re: Double monitor setup pæling
Sent: Mán 20. Okt 2014 21:10
af zaiLex
Þakkir