Með hvaða forriti mælið þið sérfræðingarnir í vefsíðugerð? Hvaða forrit hentar betur fyrir SEO?
Væri gaman að fá álit frá ykkur? Líka einnig ef þið mælið með einhverju örðu forriti í vefsíðusmíði.
wordpress vs dreamweaver
Re: wordpress vs dreamweaver
notepad++
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: wordpress vs dreamweaver
Wordpress og Dreamweaver eru tveir mjög mismunandi hlutir. Það fer rosalega mikið eftir því hvað þú ert að reyna að gera hvort þessara forrita hentar þér betur.
Annars ef þú værir að fara í einhverja vefsmíði þá myndi ég skoða WebStorm eða álíka IDE frá JetBrains eða bara góðan ritil á við vim (eða Sublime eða hvað það er sem kúl krakkarnir eru að nota í dag).
Annars ef þú værir að fara í einhverja vefsmíði þá myndi ég skoða WebStorm eða álíka IDE frá JetBrains eða bara góðan ritil á við vim (eða Sublime eða hvað það er sem kúl krakkarnir eru að nota í dag).
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
Ég er aðalega að spá í hvaða heimasíðu forrit hentar best fyrir SEO má heldur ekki vera of flókið.
Re: wordpress vs dreamweaver
Að spurja "hvaða heimasíðu forrit hentar best fyrir SEO" er svolítið eins og að spurja hvaða bíll hentar best fyrir dekk. Það meikar eiginlega bara engan sense.
SEO er aðferðafræði sem á að láta leitarvélar meta síðuna þína hærra og skilja betur hvað þú býður uppá (og í undantekningartilfellum misskilja það til að þú fáir fleiri heimsóknir). Forritið sem þú notar til að setja vefinn saman skiptir engu máli í því. Wordpress hjá góðum hýsingaraðila ætti að vera nokkuð góður grunnur til að ná góðum árangri.
SEO er aðferðafræði sem á að láta leitarvélar meta síðuna þína hærra og skilja betur hvað þú býður uppá (og í undantekningartilfellum misskilja það til að þú fáir fleiri heimsóknir). Forritið sem þú notar til að setja vefinn saman skiptir engu máli í því. Wordpress hjá góðum hýsingaraðila ætti að vera nokkuð góður grunnur til að ná góðum árangri.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
Ef þú þarft að spyrja þá er svarið þitt Wordpress.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
notaðu bara wix.com flott seo hjá þeim
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
Hvernig er það með ykkur sem notið wordpress kostar þessir þjónusta ákveðið á mánuði?
Mér sýnist ég ekki geta komist fram hjá host gator án þess að setja upp wordpress síðu þó svo að kaupi hýsingu og lén hjá íslenskum aðila.
Mér sýnist ég ekki geta komist fram hjá host gator án þess að setja upp wordpress síðu þó svo að kaupi hýsingu og lén hjá íslenskum aðila.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
jardel skrifaði:Hvernig er það með ykkur sem notið wordpress kostar þessir þjónusta ákveðið á mánuði?
Mér sýnist ég ekki geta komist fram hjá host gator án þess að setja upp wordpress síðu þó svo að kaupi hýsingu og lén hjá íslenskum aðila.
Google er allavega frí:
http://www.wpbeginner.com/beginners-gui ... the-catch/
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
Takk fyrir þetta.
Nú var ég að kaupa lén og hýsingu.
Ég veit hvergi hvar ég á að setja þær uppþýsingar inn til að ég get byrjað að gera vefsíðu?
Væri þakklátur ef einhver sem veit það gæti aðstoðað mig.
Nú var ég að kaupa lén og hýsingu.
Ég veit hvergi hvar ég á að setja þær uppþýsingar inn til að ég get byrjað að gera vefsíðu?
Væri þakklátur ef einhver sem veit það gæti aðstoðað mig.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
getur hent á mig invite á skype ef þú vilt fá aðstoð trylogi@hotmail.com
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: wordpress vs dreamweaver
dori skrifaði:Þetta hérna? https://www.1984.is/product/hosting/
Ég veit þetta en ég veit ekki hvar ég get sett upplýsingarnar inn í wordpress til að geta byrjað að gera vefsíðu.
username og password frá stjórnstöð.