Public network - vantar hjálp við að breyta

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fim 02. Okt 2014 10:49

Sælir vaktarar

Ég er að vinna með local netkerfi í flugvél sem er hannað fyrir um 12 - 14 árum síðan og virkar best með windows 2000...

Ég er með windows 7 vél og næ að gera næstum allt í kerfinu nema að downloada inn á kerfið, finnst eins og kerfið sjái aldrei Windows 7 vélina.

Kenningin mín er sú að ef ég myndi ná að breyta í "Home" þá myndi kerfið sjá og sýna að tölva sé tengd og mögulega leyfa mér að downloada inn á kerfið.

Kanski hef ég rangt fyrir mér en þetta er það eina sem mér dettur í hug þar sem engar stillinga eru öðruvísi á windows 7 tölvunni og windows 2000 (nema driverar...)


Það sem ég er búnn að reyna er :

Fara í secpol.msc og breyta þar í private network svo öll unidentified network verða work network.
Setja fasta ip tölu sem local netið þekkir
Og ég get ekki breytt "Public Network" beint í home þar sem setningin er read only.


Endilega koma með hugmyndir um hvernig ég gæti breytt þessu :sleezyjoe



Skjámynd

JohnnyRingo
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf JohnnyRingo » Fim 02. Okt 2014 10:57

Gætiru útskýrt aðeins betur hvað þú ert að reyna að gera?

Frá hverju ertu ekki að ná að downloada?



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fim 02. Okt 2014 11:43

Já semsagt, Downloada inn á kerfið.

s.s. færa dót úrminni tölvu og yfir (heitir download í þessu kerfi)

Stundum þarf að færa software o.fl yfir á kerfið og það er ekki hægt nema UI-ið "sjái" tölvuna.


Ef ég útskýri aðeins betur..

Kerfið heitir Thales og það er maintenance vefsíða sem ég vinn út frá. S.s. ég snúrutengi tölvuna við Thales kerfið og fer inn á http://iptala/maintenance í gegnum browser.
Inn á maintenance get ég farið inn á content status og séð að það sé tölva tengd við kerfið. Ef það kemur upp tölva ("CPU1 Connected" myndi koma upp) þá get ég sett inn nýtt software/bíómyndir og fleirra. Eins og er þá finnur Thales kerfið aldrei Windows 7 vélina og þá get ég ekki "downloadað" neinu inn á það.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Tengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf hfwf » Fim 02. Okt 2014 12:10

Er w7 í sama workgroups?



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fim 02. Okt 2014 12:40

Sá að það var ekki sama nafn á tölvunni en sama workgroup.
Prufaði að breytai nafninu en ekkert breyttist.


Þegar ég tengin Windows 2000 vélina við kerfið þá breytist ethernet iconið í hægra horninu í connected Mynd

Á Windows 7 vélinni breytist iconið í Mynd

og Network and Sharing Center - Unidentified Network, Work network (þar sem ég breytti í private, annars yrði það Public Network)
Mynd

Einhverjar fleiri hugmyndir ?

yyyaaayyyyy Postur 200




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf JReykdal » Fim 02. Okt 2014 19:20

Ertu að nota smb til að kópíera á milli vélanna?

Líklega er það breyting á encryption í smb prótókólnum sem gerir samskiptin erfið.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fös 03. Okt 2014 08:37

hvað er smb ? :japsmile

En annars veit ég ekki hvað kerfið notar. Þetta fer allt framm í gegnum internet explorer, engin önnur "forrit" sem ég þarf að virkja eða neitt svoleiðis.

Var bent á að breyta File Sharing options úr 128 bits í 40-56 en það breytti engu :cry:


Gæti þetta tengst driverum ? :popeyed
eða að ég sé ekki að fá þetta úr unidentified network í home network :?:



Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf trausti164 » Fös 03. Okt 2014 08:40

olafurfo skrifaði:hvað er smb ? :japsmile

En annars veit ég ekki hvað kerfið notar. Þetta fer allt framm í gegnum internet explorer, engin önnur "forrit" sem ég þarf að virkja eða neitt svoleiðis.

Var bent á að breyta File Sharing options úr 128 bits í 40-56 en það breytti engu :cry:


Gæti þetta tengst driverum ? :popeyed
eða að ég sé ekki að fá þetta úr unidentified network í home network :?:

Hér getur þú lesið um SMB
http://en.wikipedia.org/wiki/Server_Message_Block


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fös 03. Okt 2014 14:27

Sýnist SMB ekki vera ástæðan fyrir því að kerfið sjái ekki tölvuna.

Windows 7 er að supporta SMB 1.0 - 2.1

Einvherjar fleiri hugmyndir ? :?



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf tlord » Fös 03. Okt 2014 15:36

finna gamla XP tölvu?




mpythonsr
Fiktari
Póstar: 90
Skráði sig: Þri 25. Mar 2008 17:58
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf mpythonsr » Fös 03. Okt 2014 18:30

Windows 2000 er með eldri útgáfu af SMB og því ekki samhæft við windows 7.en það er hægt að gera það samhæft með því að fikta í local security policies á windows 7
vélinni.
ég held að þessi síða svari því sem þú ert að spyrja að.

http://www.tannerwilliamson.com/windows-7-seven-network-file-sharing-fix-samba-smb/394/

Vona að þetta hjálpi
MP


Gott minni, góðir harðir diskar, gott skjákort og góður örgj0rvi. Allt þetta í góðum kassa ásamt
2 viftum og diskóljósum. Allt fengið á lítin pening. þarf eitthvað meira?

Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Fös 03. Okt 2014 22:25

tlord - er að reyna að setja windows 7 vél upp svo við þurfum ekki að vera með gamla/hæga hlunka tölvu :)

Takk fyrir svarið mpythonsr, mun klárlega prufa þetta í vinnunni á mánudaginn :japsmile



Skjámynd

Höfundur
olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf olafurfo » Mið 08. Okt 2014 15:29

Jæja, langaði að segja að ég leysti þetta.
Keyri núna w2k á vmware, breytti smá í IIS og bjó til rétt username og pass.

Komst að því eftir að gramsa miiikið í þessu að kerfið varð að keyrast á w2k :dontpressthatbutton

En burtséð frá því þakka ég innlegg allra sem reyndu að hjálpa :sleezyjoe




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Public network - vantar hjálp við að breyta

Pósturaf bigggan » Mið 08. Okt 2014 23:16

Xp og eldra passar ekki með windows 7 og nyrra, þvi miður ekki hægt að tengja work/home group nema kanski einhverju hack.