Síða 1 af 1
Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 09:08
af isr
Er að lenda í því að ein fartölvan á heimilinu slekkur alltaf á þráðlausa netinu,þá kemur wifi radio off og það þarf að kveikja á þvi í hvert skiptið þegar maður ræsir tölvuna og líka ef tölvan fer í sleep mode. Tölvan er ný eða 5 mánaða gömul og þetta er ný byrjað að gerast.
Ér búinn að uppfæra drivera fyrir netið.
Einhverjar lausnir.
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 09:15
af AntiTrust
Hvernig tölva?
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 09:17
af isr
Dreamware frá Start.is
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 11:22
af lukkuláki
Prófaðu að fara í device manager og taka hakið úr allow this computer to turn of ....
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 12:18
af Perks
Hægrismella á Wireless Network Connection - Properties - Configure
Power management flipi - afhaka allow computer to turn off this device
Annars fara í Advanced flipa og fikta í wowlan stillingum.
Jafnvel fara í Services og breyta Wlan autoconfig í Auto ef það er ekki á Auto
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 12:49
af isr
Allveg eins.
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 18:23
af einarhr
Ertu búin að hafa samband við söluaðila vélarinnar? Getur verið að þetta sé e-h sem þeir kannast við.
Re: Wifi radio off
Sent: Mið 01. Okt 2014 19:46
af isr
Ertu búin að hafa samband við söluaðila vélarinnar? Getur verið að þetta sé e-h sem þeir kannast við.
Búinn að því ,þeir könnuðust ekki við þetta,en þeir ætluðu að reyna afla sér uppl um þetta.