Síða 1 af 1

Shared mappa í Homegroup dettur alltaf út

Sent: Sun 21. Sep 2014 00:33
af Swooper
Ég er með tvær borðvélar tengdar homegroup heima hjá mér. Önnur keyrir Windows 8 (ekki 8.1, n.b.), hin Windows 7. Windows 7 vélin getur gert "Share with Homegroup" á hvaða möppu sem er og það er ekkert vandamál. Ef Windows 8 vélin gerir það þá dettur shared mappan út við reboot. Finn ekkert um þetta á google, einhver með hugmyndir að lausn?

Re: Shared mappa í Homegroup dettur alltaf út

Sent: Sun 21. Sep 2014 03:14
af Viktor