Síða 1 af 1

Að breyta DNS í Thomson Router HJÁLP

Sent: Þri 09. Sep 2014 21:32
af Gunnarulfars
Nýlega fékk ég mér Google Chrome Cast, snilldar græja sem virkar vel með Netflix. Vandamálið er að Netflix virkar að sjálfsögðu ekki á Íslandi.
Vefsíðan Unlocator.com býður upp á áskrift sem þú getur notað Netflix hvar sem er, það eina sem þarf að gera er að breyta DNS í 185.37.37.37 og 185.37.37.185.
Engin af leiðbeiningunum þeirra virka með THOMSON ST585v6 routernum mínum.
Ég hef lítinn skilning á því hvað DNS er og hef ekki hugmynd um hvort ég geti skemmt eitthvað með að breyta þessu.

Hér er guide en ég er ekki viss um hvort það sé öruggt, getur einhver aðstoðað mig?
http://community.plus.net/library/dns/h ... ch-router/

Re: Að breyta DNS í Thomson Router HJÁLP

Sent: Þri 09. Sep 2014 21:51
af Viktor
Já, þetta er safe, bara notar nýju DNS töluna - ip talan er 192.168.1.254, username er admin og password admin

1. Open a command screen from your desktop, START, RUN, CMD, OK
2. Telnet to your router, by typing 'telnet xx.xx.xx' where the x's are the IP Address of your router. Login with your Admin username and password.
3. Type in 'dns server route list' this gives you a list of the dns servers set up.
4. If like mine it will show a 'metric' setting of 10 if, so make your setting 5 as below. This will set the primary and secondary servers.
5. Type in 'dns server route add dns=208.67.222.222 metric=5 intf=Internet'
6. Type in 'dns server route add dns=208.67.220.220 metric=5 intf=Internet'
7. Type in 'dns server route list' this gives you a list of the dns servers set up. Just to check that the changes that you have made are correct.
8. If you made an incorrect entry you can remove it by typing 'dns server route delete dns=xxx.xx.xxx.xxx intf=Internet' Where the x's are the incorrect address.
9. Once you're happy type 'saveall' to save the changes.
10. You're done and good to go!


https://forums.opendns.com/comments.php ... ionID=2733

Re: Að breyta DNS í Thomson Router HJÁLP

Sent: Þri 09. Sep 2014 22:55
af Gunnarulfars
Takk kærlega, þetta virkaði. Nú þarf ég bara að blocka 8.8.8.8 og 8.8.4.4.
http://i.imgur.com/MTxukfo.jpg svona lítur firewall rule set up-ið hjá mér, hvað á ég að velja og hvert á ég að setja ip tölurnar?