Síða 1 af 1

Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Fim 14. Ágú 2014 23:33
af jardel
Góðan daginn/kvöldið nú er ég farinn að hugsa mér til hreyfings.
Með hvaða fartölvum mælið þið með á verðbilinu 70-120 þúsund.
Ég vil helst hafa tölvuna nokkuð öfluga vlil að hún getur leyft mér að gera margt í einu án þess að hægja á sér eða erfiða
vil helst geta spilað football manager og vera laus við hökkt.
Eru ekki einhverjir tölvu sérfræðingar hérna sem geta bent mér á einhverja góða vél. vélin sem ég er með núna er toshipa satellite l500 1v1

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Fös 15. Ágú 2014 09:09
af I-JohnMatrix-I
Þessi er líklega það besta sem þú færð á þessu budgetti. :)

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=758

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Fös 15. Ágú 2014 11:14
af peturthorra
I-JohnMatrix-I skrifaði:Þessi er líklega það besta sem þú færð á þessu budgetti. :)

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=758


+1

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Lau 16. Ágú 2014 17:28
af jardel
Þakka fyrir svarið. Er engin möguleiki að gera betur á þessu budgetti?

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Lau 16. Ágú 2014 21:57
af Sidious
Þessi er alveg ágæt. Spilar alveg Football manager í henni ekkert mál. Sérstaklega ef þú ert ekki mikið fyrir að horfa á leikina í 3d.

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Fim 21. Ágú 2014 23:19
af jardel
Er engin betri en þessi á þessu budgetti?

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Fös 22. Ágú 2014 00:15
af Hvati
Upp á leikjaperformance þá er þessi betri: http://www.tolvutek.is/vara/acer-aspire ... va-svort-1
Getur skoðað skjákjarnaspekka: http://www.notebookcheck.net/AMD-Radeon ... 651.0.html
Er að performa betur en mörg low end skjákort eins og t.d. Geforce 820M.

Þessi er með örlítið öflugari örgjörva og skjákjarna: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2677
En ef örgjörvinn er réttur þá er vitlaus skjákjarni sem stendur í spekkunum þeirra, A10-5750M er með HD8650G skjákjarna. Þó finnst mér þetta alveg rosalega ljót fartölva.
http://www.notebookcheck.net/AMD-Radeon ... 916.0.html

Hins vegar til samanburðar geturu fengið tölvu með HD4600 skjákjarna sem er að performa betur: http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=783
Þekki merkið ekkert sérstaklega en þetta er gott verð m.v. spekka, mætti þó vera með 8 GB minni.
http://www.notebookcheck.net/Intel-HD-G ... 106.0.html

Ef þú týmir aðeins meiri peningi þá er þessi þrusuöflug: http://www.tolvutek.is/vara/hp-pavilion ... -silfurlit
FullHD skjár, AMD R7 skjákort o.fl.

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Sun 24. Ágú 2014 20:15
af jardel
Þakka fyrir liðleika og góð svör.
Erfitt að velja góða tölvu

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Mán 25. Ágú 2014 00:11
af kizi86
verður hún að vera ný? mjööög mikið af góðu hardwarei sem er að seljast á þessu budgeti sem eru 100x betri en þetta "rusl" sem er búið er að koma hér í þessum þræði..

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Mán 25. Ágú 2014 13:20
af gardar
kizi86 skrifaði:verður hún að vera ný? mjööög mikið af góðu hardwarei sem er að seljast á þessu budgeti sem eru 100x betri en þetta "rusl" sem er búið er að koma hér í þessum þræði..


+1

Myndi fara í notaða thinkpad t-series með þetta budget.

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Mán 25. Ágú 2014 21:11
af kizi86

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Mán 25. Ágú 2014 22:10
af snakkop

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Þri 26. Ágú 2014 00:30
af rapport
snakkop skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=118&product_id=783


15,6" 1366*768 = fail...

Þessi upplausn mundi sleppa á 11" - 13" skjá þar sem skjárinn er svo lítill að iconog annað þarf að vera svolítið stórt...

En ekki svona stóran skjá... úff...

Re: Öflugustu fartölvurnar fyrir 70-120 þúsund

Sent: Þri 26. Ágú 2014 01:04
af jardel
Hvernig vitið þið hvað eru bestu skjákortin?
Hvaða tala ræður um það?