Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Sælir
Sá að ljósleiðarainntakið (ljósleiðaratengiboxið, ekki hvar hann kemur inn í húsið) er nálægt annarri geymslunni minni og rafmagnstöflunni fyrir húsið.
Mig dauðlangar að breyta geymslunni úr dútlherbergi eingöngu og hafa þar pláss fyrir tölvu og netbúnað.
Hugmyndin er að spara mér að hafa router/ljósleiðarabox uppí íbúð, hafa PoE switch í geymslunni og draga tvo CAT6 víra upp í gegnum sameiginlega símalögn upp í íbúð.
Annar færi í símatengil þar sem ég hefði hug á að setja PoE AP og hinn færi í annan símatengil þar sem tölvan mín er.
Það er c.a. 30-35 metra CAT snúra sem færi í þetta frá switch.
Aðal spurningin er hvort ég megi vera svo frekur að draga tvo "þykka" CAT6 víra upp símarörið.
Ef ég má það, er það hægt í rör frá c.a. 1965 og ætti ég ekki hættu á að skemma símalínur annara?
Hugmyndin er svo að í dótaherberginu sé tækjaskápur þar sem maður væri með tölvu fyrir gagnavistun, margmiðlunarefni o.þ.h.
Það er örugglega einhver búinn að gera svona sem getur sagt mér hvaða búnað er niðugt að nota, hvað beri að forðast o.s.frv.
Hugmyndin mín er (þar sem símatengillinn er við gólfið) að nota AP sem væri e-h eins og þessi - http://www.data-alliance.net/servlet/-s ... IFY/Detail
4cm frá veggnum, snyrtilegur og fínn.
Switchinn þarf svo helst að vera hljóðlátur þar sem ég mun líklega eitthvað dútla þarna inni áfram.
Einhverjar hugmyndir / athugasemdir?
Sá að ljósleiðarainntakið (ljósleiðaratengiboxið, ekki hvar hann kemur inn í húsið) er nálægt annarri geymslunni minni og rafmagnstöflunni fyrir húsið.
Mig dauðlangar að breyta geymslunni úr dútlherbergi eingöngu og hafa þar pláss fyrir tölvu og netbúnað.
Hugmyndin er að spara mér að hafa router/ljósleiðarabox uppí íbúð, hafa PoE switch í geymslunni og draga tvo CAT6 víra upp í gegnum sameiginlega símalögn upp í íbúð.
Annar færi í símatengil þar sem ég hefði hug á að setja PoE AP og hinn færi í annan símatengil þar sem tölvan mín er.
Það er c.a. 30-35 metra CAT snúra sem færi í þetta frá switch.
Aðal spurningin er hvort ég megi vera svo frekur að draga tvo "þykka" CAT6 víra upp símarörið.
Ef ég má það, er það hægt í rör frá c.a. 1965 og ætti ég ekki hættu á að skemma símalínur annara?
Hugmyndin er svo að í dótaherberginu sé tækjaskápur þar sem maður væri með tölvu fyrir gagnavistun, margmiðlunarefni o.þ.h.
Það er örugglega einhver búinn að gera svona sem getur sagt mér hvaða búnað er niðugt að nota, hvað beri að forðast o.s.frv.
Hugmyndin mín er (þar sem símatengillinn er við gólfið) að nota AP sem væri e-h eins og þessi - http://www.data-alliance.net/servlet/-s ... IFY/Detail
4cm frá veggnum, snyrtilegur og fínn.
Switchinn þarf svo helst að vera hljóðlátur þar sem ég mun líklega eitthvað dútla þarna inni áfram.
Einhverjar hugmyndir / athugasemdir?
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Ertu viss um að þú komir tveimur cat6 strengjum í þetta rör, ertu búinn að skoða hvað það er mikið pláss í rörinu?
Þart líka að passa þig með cat6 að það meiga ekki vera neinar krappar beyjgur á honum, mjög algengt að það sé 8 * þvermálið á strengnum. Það má heldur ekki festa hann þannig að það þrengji að kápunni.
Ef þetta er allt gert rétt ættir þú að fá góðan hraða.
Þart líka að passa þig með cat6 að það meiga ekki vera neinar krappar beyjgur á honum, mjög algengt að það sé 8 * þvermálið á strengnum. Það má heldur ekki festa hann þannig að það þrengji að kápunni.
Ef þetta er allt gert rétt ættir þú að fá góðan hraða.
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
fer ekki ljós intakið í ljósleiðarabox í öllum íbúðum? ekkert box á ganginum til að tengja sig við. eða er ég eitthvað að misskilja þetta?
ef lögnin bíður uppá pláss að draga cat myndi ég bara gera það og segja engum frá, passaðu þig að það séu samt engin insigli sem þú gætir rofið.
myndi svo hafa tölvuskáp með öllu draslinu uti horni ofalega svo það sé ekki fyrir neinu, þá ertu enþá með þetta sem geymslu.
ef lögnin bíður uppá pláss að draga cat myndi ég bara gera það og segja engum frá, passaðu þig að það séu samt engin insigli sem þú gætir rofið.
myndi svo hafa tölvuskáp með öllu draslinu uti horni ofalega svo það sé ekki fyrir neinu, þá ertu enþá með þetta sem geymslu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
kfc skrifaði:Ertu viss um að þú komir tveimur cat6 strengjum í þetta rör, ertu búinn að skoða hvað það er mikið pláss í rörinu?
Þart líka að passa þig með cat6 að það meiga ekki vera neinar krappar beyjgur á honum, mjög algengt að það sé 8 * þvermálið á strengnum. Það má heldur ekki festa hann þannig að það þrengji að kápunni.
Ef þetta er allt gert rétt ættir þú að fá góðan hraða.
Ég þarf að losa lansdímaboxið af veggnum til að skoða rörið upp... er nefnilega ekki viss hvort þetta rúmist...
Þetta eru 9 íbúðir, s.s. 9 símar sem fara upp í eitt rör og svo er afleggjari inn í hverja íbúð...
Þarf líklega að kanna þetta með rafvirkja.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Gunnar skrifaði:fer ekki ljós intakið í ljósleiðarabox í öllum íbúðum? ekkert box á ganginum til að tengja sig við. eða er ég eitthvað að misskilja þetta?
ef lögnin bíður uppá pláss að draga cat myndi ég bara gera það og segja engum frá, passaðu þig að það séu samt engin insigli sem þú gætir rofið.
myndi svo hafa tölvuskáp með öllu draslinu uti horni ofalega svo það sé ekki fyrir neinu, þá ertu enþá með þetta sem geymslu.
Það er bara 1 af 9 kominn með ljósleiðara í íbúðina hjá sér, ég vil ekki fá það box inn í íbúð, mundi vilja hafa það í geymslunni niðri og netlögn upp.
En það eru engin innsygli á þessu en inn í símaboxinu er backplate og því sé ég ekki hversu svert rörið upp er nema taka það box af.
Fyrir ofan gamla járn landsímaboxið er svo gagnaveituplastbox, líklega deilibox þar sem honum er deilt milli íbúða.
Þar sem þessi box eru í geymslugangi/sameign, þá mundi ég ekki fá ða setja einka skáp þar svo auðveldlega...
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Gunnar skrifaði:fer ekki ljós intakið í ljósleiðarabox í öllum íbúðum? ekkert box á ganginum til að tengja sig við. eða er ég eitthvað að misskilja þetta?
ef lögnin bíður uppá pláss að draga cat myndi ég bara gera það og segja engum frá, passaðu þig að það séu samt engin insigli sem þú gætir rofið.
myndi svo hafa tölvuskáp með öllu draslinu uti horni ofalega svo það sé ekki fyrir neinu, þá ertu enþá með þetta sem geymslu.
Það er bara 1 af 9 íbúðum kominn með ljósleiðara í íbúðina hjá sér, ég vil ekki fá það box inn í íbúð, mundi vilja hafa það í geymslunni niðri og netlögn upp.
En það eru engin innsygli á þessu en inn í símaboxinu er backplate og því sé ég ekki hversu svert rörið upp er nema taka það box af.
Fyrir ofan gamla járn landsímaboxið er svo gagnaveituplastbox, líklega deilibox þar sem honum er deilt milli íbúða.
Þar sem þessi box eru í geymslugangi/sameign, þá mundi ég ekki fá ða setja einka skáp þar svo auðveldlega...
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
rapport skrifaði:Gunnar skrifaði:fer ekki ljós intakið í ljósleiðarabox í öllum íbúðum? ekkert box á ganginum til að tengja sig við. eða er ég eitthvað að misskilja þetta?
ef lögnin bíður uppá pláss að draga cat myndi ég bara gera það og segja engum frá, passaðu þig að það séu samt engin insigli sem þú gætir rofið.
myndi svo hafa tölvuskáp með öllu draslinu uti horni ofalega svo það sé ekki fyrir neinu, þá ertu enþá með þetta sem geymslu.
Það er bara 1 af 9 íbúðum kominn með ljósleiðara í íbúðina hjá sér, ég vil ekki fá það box inn í íbúð, mundi vilja hafa það í geymslunni niðri og netlögn upp.
En það eru engin innsygli á þessu en inn í símaboxinu er backplate og því sé ég ekki hversu svert rörið upp er nema taka það box af.
Fyrir ofan gamla járn landsímaboxið er svo gagnaveituplastbox, líklega deilibox þar sem honum er deilt milli íbúða.
Þar sem þessi box eru í geymslugangi/sameign, þá mundi ég ekki fá ða setja einka skáp þar svo auðveldlega...
já fáðu þá ljósleiðaraboxið þitt inní geymslu og hafðu kassa þar með tölvunni og því öllu.
en ef boxið þitt er þar niðri, þarftu línu fyrir net,síma og sjónvarp. nema þú getir notað símalínuna enþá.
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
En afhverju cat6 ? Afhverju ekki bara play it safe og vera með 5e? Nóg fyrir allt sem þú ert að fara að gera og kemur 2 svoleiðis í öll rör.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Þú átt í mikilli áhættu að skemma símalínur annara og þá ert þú persónulega ábyrgur fyrir því. Oft eru þær líka orðnar þurrari en anskotinn sem gerir ídrátt PIA og þær eru hreinlega bara ekki nægilega sverar. Hugmyndin var bara að ná basicly símalínu inní íbúð sem átti aldrei að halda á öðru en símtali.
Þess vegna muntu sjá að ljósleiðaragæjarnir fara rosalega oft bara frekar með rafmagni heldur en þessum gömlu símastokkum það er bara einfaldara og ljósleiðari þarf ekki að pæla í truflunum frá rafmagninu.
En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
Þess vegna muntu sjá að ljósleiðaragæjarnir fara rosalega oft bara frekar með rafmagni heldur en þessum gömlu símastokkum það er bara einfaldara og ljósleiðari þarf ekki að pæla í truflunum frá rafmagninu.
En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Ef það er eitt símarör frá inntaki fyrir 9 íbúðir þá ertu ekki að fara að koma neinu meira í þetta rör. Það er eflaust þykkur símakapall í því, ekki hefbundinn Cat og leiðin liggur eflaust í gegnum símadósir í hinum íbúðunum.
Best væri ef húsfélagið eða íbúar húsins tæku sig saman og gerðu þetta almennilega. Ef þú býrð nálagt símaboxinu myndi ég reyna að finna einhverja aðra lagnaleið sjálfur.
Best væri ef húsfélagið eða íbúar húsins tæku sig saman og gerðu þetta almennilega. Ef þú býrð nálagt símaboxinu myndi ég reyna að finna einhverja aðra lagnaleið sjálfur.
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Gunnar skrifaði:já fáðu þá ljósleiðaraboxið þitt inní geymslu og hafðu kassa þar með tölvunni og því öllu.
en ef boxið þitt er þar niðri, þarftu línu fyrir net,síma og sjónvarp. nema þú getir notað símalínuna enþá.
Það er planið, að hafa ljósleiðaraboxið niðrí geymslu+switch og svo netsnúrur upp á 2.hæð í tvær dósir, aðra fyrir AP en hina fyrir tölvuna mína.
slapi skrifaði:En afhverju cat6 ? Afhverju ekki bara play it safe og vera með 5e? Nóg fyrir allt sem þú ert að fara að gera og kemur 2 svoleiðis í öll rör.
Vildi bara það nýjasta og flottasta, ef Cat5e er það sem þarf til að þetta verði að veruleika, þá nota ég það, takk fyrir ábendinguna.
depill skrifaði:Þú átt í mikilli áhættu að skemma símalínur annara og þá ert þú persónulega ábyrgur fyrir því. Oft eru þær líka orðnar þurrari en anskotinn sem gerir ídrátt PIA og þær eru hreinlega bara ekki nægilega sverar. Hugmyndin var bara að ná basicly símalínu inní íbúð sem átti aldrei að halda á öðru en símtali.
Þess vegna muntu sjá að ljósleiðaragæjarnir fara rosalega oft bara frekar með rafmagni heldur en þessum gömlu símastokkum það er bara einfaldara og ljósleiðari þarf ekki að pæla í truflunum frá rafmagninu.
En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
Þeir virðast hafa farið upp með símanum hjá gaurnum sem er fyrir ofan mig (mun samt tékka betur í rafmagnstöfluna á eftir)
Það var það sem ég hélt, símalína virðist vera tveir örþunnir vírar pr. íbúð og fyrir vikið þá eru þetta 18 þunnir vírar sem fara upp í sama rörið = verður líklega til vandræða að draga tvo þykka Cat þar í gegn.
axyne skrifaði:Ef það er eitt símarör frá inntaki fyrir 9 íbúðir þá ertu ekki að fara að koma neinu meira í þetta rör. Það er eflaust þykkur símakapall í því, ekki hefbundinn Cat og leiðin liggur eflaust í gegnum símadósir í hinum íbúðunum.
Best væri ef húsfélagið eða íbúar húsins tæku sig saman og gerðu þetta almennilega. Ef þú býrð nálagt símaboxinu myndi ég reyna að finna einhverja aðra lagnaleið sjálfur.
Það er eitt rör upp en í dósunum í minni íbúð eru bara tveir litlir vírar en niðri er bara eirr rör sem fer upp og það virðist vera þykkur vír eins og þú segir sem fer af stað upp rörið sem líklega kvíslast svo inn í hverja íbúð.
Er einhver séns að leggja shielded CAT með rafmagni?
Er það ekki bannað?
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Gunnar skrifaði:já fáðu þá ljósleiðaraboxið þitt inní geymslu og hafðu kassa þar með tölvunni og því öllu.
en ef boxið þitt er þar niðri, þarftu línu fyrir net,síma og sjónvarp. nema þú getir notað símalínuna enþá.
Það er planið, að hafa ljósleiðaraboxið niðrí geymslu+switch og svo netsnúrur upp á 2.hæð í tvær dósir, aðra fyrir AP en hina fyrir tölvuna mína.
slapi skrifaði:En afhverju cat6 ? Afhverju ekki bara play it safe og vera með 5e? Nóg fyrir allt sem þú ert að fara að gera og kemur 2 svoleiðis í öll rör.
Vildi bara það nýjasta og flottasta, ef Cat5e er það sem þarf til að þetta verði að veruleika, þá nota ég það, takk fyrir ábendinguna.
depill skrifaði:Þú átt í mikilli áhættu að skemma símalínur annara og þá ert þú persónulega ábyrgur fyrir því. Oft eru þær líka orðnar þurrari en anskotinn sem gerir ídrátt PIA og þær eru hreinlega bara ekki nægilega sverar. Hugmyndin var bara að ná basicly símalínu inní íbúð sem átti aldrei að halda á öðru en símtali.
Þess vegna muntu sjá að ljósleiðaragæjarnir fara rosalega oft bara frekar með rafmagni heldur en þessum gömlu símastokkum það er bara einfaldara og ljósleiðari þarf ekki að pæla í truflunum frá rafmagninu.
En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
Þeir virðast hafa farið upp með símanum hjá gaurnum sem er fyrir ofan mig (mun samt tékka betur í rafmagnstöfluna á eftir)
Það var það sem ég hélt, símalína virðist vera tveir örþunnir vírar pr. íbúð og fyrir vikið þá eru þetta 18 þunnir vírar sem fara upp í sama rörið = verður líklega til vandræða að draga tvo þykka Cat þar í gegn.
axyne skrifaði:Ef það er eitt símarör frá inntaki fyrir 9 íbúðir þá ertu ekki að fara að koma neinu meira í þetta rör. Það er eflaust þykkur símakapall í því, ekki hefbundinn Cat og leiðin liggur eflaust í gegnum símadósir í hinum íbúðunum.
Best væri ef húsfélagið eða íbúar húsins tæku sig saman og gerðu þetta almennilega. Ef þú býrð nálagt símaboxinu myndi ég reyna að finna einhverja aðra lagnaleið sjálfur.
Það er eitt rör upp en í dósunum í minni íbúð eru bara tveir litlir vírar en niðri er bara eirr rör sem fer upp og það virðist vera þykkur vír eins og þú segir sem fer af stað upp rörið sem líklega kvíslast svo inn í hverja íbúð.
Er einhver séns að leggja shielded CAT með rafmagni?
Er það ekki bannað?
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
rapport skrifaði:Gunnar skrifaði:já fáðu þá ljósleiðaraboxið þitt inní geymslu og hafðu kassa þar með tölvunni og því öllu.
en ef boxið þitt er þar niðri, þarftu línu fyrir net,síma og sjónvarp. nema þú getir notað símalínuna enþá.
Það er planið, að hafa ljósleiðaraboxið niðrí geymslu+switch og svo netsnúrur upp á 2.hæð í tvær dósir, aðra fyrir AP en hina fyrir tölvuna mína.slapi skrifaði:En afhverju cat6 ? Afhverju ekki bara play it safe og vera með 5e? Nóg fyrir allt sem þú ert að fara að gera og kemur 2 svoleiðis í öll rör.
Vildi bara það nýjasta og flottasta, ef Cat5e er það sem þarf til að þetta verði að veruleika, þá nota ég það, takk fyrir ábendinguna.depill skrifaði:Þú átt í mikilli áhættu að skemma símalínur annara og þá ert þú persónulega ábyrgur fyrir því. Oft eru þær líka orðnar þurrari en anskotinn sem gerir ídrátt PIA og þær eru hreinlega bara ekki nægilega sverar. Hugmyndin var bara að ná basicly símalínu inní íbúð sem átti aldrei að halda á öðru en símtali.
Þess vegna muntu sjá að ljósleiðaragæjarnir fara rosalega oft bara frekar með rafmagni heldur en þessum gömlu símastokkum það er bara einfaldara og ljósleiðari þarf ekki að pæla í truflunum frá rafmagnin
En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ?
Þeir virðast hafa farið upp með símanum hjá gaurnum sem er fyrir ofan mig (mun samt tékka betur í rafmagnstöfluna á eftir)
Það var það sem ég hélt, símalína virðist vera tveir örþunnir vírar pr. íbúð og fyrir vikið þá eru þetta 18 þunnir vírar sem fara upp í sama rörið = verður líklega til vandræða að draga tvo þykka Cat þar í gegn.axyne skrifaði:Ef það er eitt símarör frá inntaki fyrir 9 íbúðir þá ertu ekki að fara að koma neinu meira í þetta rör. Það er eflaust þykkur símakapall í því, ekki hefbundinn Cat og leiðin liggur eflaust í gegnum símadósir í hinum íbúðunum.
Best væri ef húsfélagið eða íbúar húsins tæku sig saman og gerðu þetta almennilega. Ef þú býrð nálagt símaboxinu myndi ég reyna að finna einhverja aðra lagnaleið sjálfur.
Það er eitt rör upp en í dósunum í minni íbúð eru bara tveir litlir vírar en niðri er bara eirr rör sem fer upp og það virðist vera þykkur vír eins og þú segir sem fer af stað upp rörið sem líklega kvíslast svo inn í hverja íbúð.
Er einhver séns að leggja shielded CAT með rafmagni?
Er það ekki bannað?
Þú mátt ekki fara með láspennu og smáspennu í sama röri, semsagt þú mátt ekki fara með cat5e / 6 í sama rör og rafmagið þó að hann sé skermaður.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
rapport skrifaði:
Er einhver séns að leggja shielded CAT með rafmagni?
Er það ekki bannað?
Bannað og ekki bannað. Þetta var því miður gert í íbúðinni hjá mér ( af verktökunum fyrir um 20 árum síðan ) þó þetta "sé bannað".
Þú gætir nottulega farið alla leið í vitleysunni og bara gert þetta allt á fiber og verið með fiber sviss. En það myndi kannski fara gegn purposinum.
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Væri gaman að sjá hvað staðlarnir segðu um þetta hvort megi leggja með rafmagninu.
Á einhver ÍST 150? (hversu heimskulegt að maður þurfi að kaupa staðlana fyrir raflagnir í íbúðarhúsnæði)
Á einhver ÍST 150? (hversu heimskulegt að maður þurfi að kaupa staðlana fyrir raflagnir í íbúðarhúsnæði)
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Skoðaði þetta betur í dag og ræddi við nágranna með ljósleiðara.
Ljósleiðarinn er tekinn upp í gegnum rafmagnið ekki símalögnina og sú lögn er of þröng fyrir tvær cat snúrur þó ein mundi hugsanlega sleppa...
Þannig að ef ég ætla að vera með server niðri, þá þarf ég að fá mér aðra internettengingu og ef ég vil ljósleiðara upp, þá þarf boxið að vera uppi
Ekki nema þið sjáið einhverja lausn sem ég sé ekki.
Ljósleiðarinn er tekinn upp í gegnum rafmagnið ekki símalögnina og sú lögn er of þröng fyrir tvær cat snúrur þó ein mundi hugsanlega sleppa...
Þannig að ef ég ætla að vera með server niðri, þá þarf ég að fá mér aðra internettengingu og ef ég vil ljósleiðara upp, þá þarf boxið að vera uppi
Ekki nema þið sjáið einhverja lausn sem ég sé ekki.
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
- Reputation: 42
- Staðsetning: Nokkuð góð!
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Skoðaðu líka loftnetslagnirnar, stundum liggja þær líka niður í skápa og eru líka óðum að detta úr notkun.
Í mínu húsi var bara tekin pólitísk ákvörðun að leggja stokk í stigagangin og utanáliggjandi inn til allra fyrir ljósið. Gæti verið smekklegra en hvað gerir maður ekki fyrir meiri hraða
Í mínu húsi var bara tekin pólitísk ákvörðun að leggja stokk í stigagangin og utanáliggjandi inn til allra fyrir ljósið. Gæti verið smekklegra en hvað gerir maður ekki fyrir meiri hraða
Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Held að lausnin sé hjá þér meðaðvið þetta er að setja ljósið uppí íbúð og hafa þá einn cat5e niður fyrir serverinn.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 11. Apr 2014 00:32
- Reputation: 6
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Ein spurning, afhverju viltu ekki fá ljósleiðaraboxið upp? Er það ekki einfaldast? Láta GR sjá um að koma ljósleiðarastrengnum upp og þá þarftu bara eina cat5e niður? :/
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
slapi skrifaði:Væri gaman að sjá hvað staðlarnir segðu um þetta hvort megi leggja með rafmagninu.
Á einhver ÍST 150? (hversu heimskulegt að maður þurfi að kaupa staðlana fyrir raflagnir í íbúðarhúsnæði)
Staðallinn heitir ÍST 200
https://www.stadlar.is/vinsaelt/ist-200.aspx
kostar 19.013 kr
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7528
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1182
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
suxxass skrifaði:Ein spurning, afhverju viltu ekki fá ljósleiðaraboxið upp? Er það ekki einfaldast? Láta GR sjá um að koma ljósleiðarastrengnum upp og þá þarftu bara eina cat5e niður? :/
Mér finnst þau svo ljót + hitt er snyrtilegra + ég næ að samnýta net fyrir geymsluna niðri sem drauma "server room" æi stað þess að hafa tvær nettengingar = tvö áskriftargjöld.
Takk fyrir hjálpina gott fólk... þið drápuð drauminn minn
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
kfc skrifaði:slapi skrifaði:Væri gaman að sjá hvað staðlarnir segðu um þetta hvort megi leggja með rafmagninu.
Á einhver ÍST 150? (hversu heimskulegt að maður þurfi að kaupa staðlana fyrir raflagnir í íbúðarhúsnæði)
Staðallinn heitir ÍST 200
https://www.stadlar.is/vinsaelt/ist-200.aspx
kostar 19.013 kr
Ó ok
Hélt að þessi myndi svara öllu
http://www.stadlar.is/verslun/p-38961-st-1502009.aspx
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 253
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Eftir að hafa sofið, þá fór ég nú að pæla. Er tveir eða 4 vírar uppí til þín ? Ef það eru bara tveir þá geturðu skoðað VDSL P2P modem og ef það eru 4 gætirðu reynt að skapa 10/100 Ethernet yfir vírinn. "Gæti virkað"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2852
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Ég dró niður af 4ðu hæð gegnum loftnetsrörið, enda engin sem notar þetta loftnet í dag.
Fyrir 15 árum dró ég netsnúruna niður gegnum niðurfallsrör á svölunum í sömu blokk, þetta snýst bara um að verja snúruna og aðgengið svo.
Geturu komið snúrunni niður gegnum loftnet, símatengil, niðurfallið á svölunum, listum niður/meðfram blokkinnni ?
Það er ekkert mál ef þú kemur netsnúrunni úr íbúðinni niður utanvert, að koma snúrunni svo aftur inn í blokkina.
Ég er einmitt nýfluttur í litla blokk með stórum íbúðum, 9 íbúðir og hver er 100-160 fm. Þegar þessi var byggð voru allar íbúðir með extra dós fyrir gervihnattalögn því það átti að vera framtíðin
Ég er einmitt að fara á eftir að kaupa teikningarnar af lögnum, ég held að besta leiðin fyrir mig/okkur er að koma cat5 niður með gervihnattalögn eða símalögn, bora svo úr hjólageymslunni yfir í næstu geymslu. Þaðan myndi ég svo leggja rör þvert yfir og út á gang, svo þaðan beint yfir í mína geymslu
Fyrir 15 árum dró ég netsnúruna niður gegnum niðurfallsrör á svölunum í sömu blokk, þetta snýst bara um að verja snúruna og aðgengið svo.
Geturu komið snúrunni niður gegnum loftnet, símatengil, niðurfallið á svölunum, listum niður/meðfram blokkinnni ?
Það er ekkert mál ef þú kemur netsnúrunni úr íbúðinni niður utanvert, að koma snúrunni svo aftur inn í blokkina.
Ég er einmitt nýfluttur í litla blokk með stórum íbúðum, 9 íbúðir og hver er 100-160 fm. Þegar þessi var byggð voru allar íbúðir með extra dós fyrir gervihnattalögn því það átti að vera framtíðin
Ég er einmitt að fara á eftir að kaupa teikningarnar af lögnum, ég held að besta leiðin fyrir mig/okkur er að koma cat5 niður með gervihnattalögn eða símalögn, bora svo úr hjólageymslunni yfir í næstu geymslu. Þaðan myndi ég svo leggja rör þvert yfir og út á gang, svo þaðan beint yfir í mína geymslu
-
- Græningi
- Póstar: 38
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2013 17:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
rapport skrifaði:Það er bara 1 af 9 kominn með ljósleiðara í íbúðina hjá sér, ég vil ekki fá það box inn í íbúð, mundi vilja hafa það í geymslunni niðri og netlögn upp.
En það eru engin innsygli á þessu en inn í símaboxinu er backplate og því sé ég ekki hversu svert rörið upp er nema taka það box af.
Fyrir ofan gamla járn landsímaboxið er svo gagnaveituplastbox, líklega deilibox þar sem honum er deilt milli íbúða.
Þar sem þessi box eru í geymslugangi/sameign, þá mundi ég ekki fá ða setja einka skáp þar svo auðveldlega...
Þetta járnbox sem þú talar um, er það koparinntakið ? Fara þessar 9 símlínur úr þessu boxi í íbúðirnar ?
Eru ekki loftnetslagnir á staðnum ? Ef þær eru til staðar, væri sniðugast og losa sig bara við coax-inn og fara þá leið með CAT-strengina.