Plex / skrárflokkun

Skjámynd

Höfundur
lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Plex / skrárflokkun

Pósturaf lifeformes » Þri 29. Júl 2014 22:14

kvöldið, er einhver snillingur hér sem getur aðstoðað mig með hvernig Plex serverinn flokkar skrár t.d. þá streimi ég tónlistini í plex á Amazone firetv en á plex servernum þá tekur plexin kanski eina plötu og flokkar hana sér,
t.d. ef ég er með allar Led Zeppelin og plexin tekur eina plötu og setur hana annarstaðar.
vonandi skilur þetta einhver og getur bent mér á hvernig ég læt helst plexin flokka eftir hvernig þetta er í explorerinum.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Plex / skrárflokkun

Pósturaf einarhr » Mið 30. Júl 2014 00:05

Sæll

Passaðu uppá að nöfnin á Folderunum sé rétt, ss undir Music á HDD ertu með folder Led Zeppelin, í þeim folder eiga plöturnar að heita Coda. Led Zeppelin I osfv. Ef folderinn væri eins og hann kemur frá Deildu sem ég sótti þá er það flokka sem Led Zeppelin Discgraphy þar undir voru allar plötunar merktar Led Zeppelin -Coda (ártal)
Best er að hafa þetta eins einfalt og mögulegt er annars lendir sververinn í rugli og skrárnar verða vitlausar í PLEX

Þegar ég setti upp Music í Plex þá Notast ég við Plex Muic scaner og Last.fm Agent.

En eins og ég sagði áðan þá er það yfirleytt vitlaust nefndir folderar sem valda þessu rugli en gæti verið er ID taggið á tónlistinni hjá þér.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað félagi


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
lifeformes
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 369
Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 23:58
Reputation: 25
Staðsetning: 66°N
Staða: Ótengdur

Re: Plex / skrárflokkun

Pósturaf lifeformes » Mið 30. Júl 2014 13:47

Takk fyrir svarið, en ég prufaði endurnefna foldera, og það virðist vera að plexinum sé alveg slétt sama hvað þeir heita, t.d. gerir hann GusGus á 4x stöðum, tekur eins plötu með radiohead og setur hana annarstaðar.
Eins mikið og mig finnst plex mikil snilld gera þetta alveg í mína fímustu taugar :dead
Hvernig breyti ég þessu id tag á sem einfaldasta og fljótlegasta hátt þetta er kanski ekki neitt gríðalegt magn, kanski 80- 100gig



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Plex / skrárflokkun

Pósturaf tdog » Mið 30. Júl 2014 13:51

Það er ekki nóg að endurnefna bara folderana, þú þarft að builda indexið aftur




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Plex / skrárflokkun

Pósturaf AntiTrust » Mið 30. Júl 2014 13:57

Án þess að fara í mikil details, þá þarftu að vera með library og tags í mjög góðu standi til þess að Plex pikki það vel upp. Langbest að nota e-rskonar music manager, MediaMonkey eða álíka til að fara yfir allt og endurnefna og laga bæði nöfn, möppur og tags áður en þú lætur Plex endurskanna.