Síða 1 af 1

Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 03:16
af marijuana
Sælir

Ég setti upp firewall í gærkvöldi og ákvað að athuga hvort ég væri að filtera einhvað mikilvægt. En er að fá UDP pakka frá proxad.net á porti sem er ekki skráð á neitt service.
Er að pæla hvað þetta sé og afhverju ég sé að fá þetta ?

Ég er með BitTorrent client í gangi en hann er að tengjast Private HTTP tracker.

Kóði: Velja allt

root@Teddi:/etc # tcpdump -i pflog0
tcpdump: WARNING: pflog0: no IPv4 address assigned
tcpdump: verbose output suppressed, use -v or -vv for full protocol decode
listening on pflog0, link-type PFLOG (OpenBSD pflog file), capture size 65535 bytes
02:35:50.700805 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:50.831115 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:51.151152 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:51.537212 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:51.691445 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.036101 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.117393 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.361102 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.628388 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.866175 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:52.945965 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:53.286217 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:53.376360 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:53.936137 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
02:35:54.226137 IP mts78-5-88-187-200-148.fbx.proxad.net.55180 > 46-239-208-61.tal.is.61821: UDP, length 101
^C
15 packets captured
15 packets received by filter
0 packets dropped by kernel

Kóði: Velja allt

root@Teddi:/etc # sockstat -4 -l
USER     COMMAND    PID   FD PROTO  LOCAL ADDRESS      FOREIGN ADDRESS     
Teddi    python2.7  91205 11 tcp4   *:13644      *:*
Teddi    python2.7  91205 17 tcp4   *:4433      *:*
Teddi    python2.7  91205 25 tcp4 6 *:4433      *:*
Teddi    python2.7  91205 26 udp4   *:13644      *:*
Teddi    python2.7  91205 28 tcp4   *:58846      *:*
Teddi    python2.7  91205 31 tcp4   *:8112      *:*
root     tor      19677 5  tcp4   127.0.0.1:9050      *:*
root     polipo     19621 0  tcp4   127.0.0.1:8118      *:*
www      nginx      8825  6  tcp4   *:80      *:*
www      nginx      8824  6  tcp4   *:80      *:*
www      nginx      8823  6  tcp4   *:80      *:*
www      nginx      8822  6  tcp4   *:80      *:*
root     nginx      8821  6  tcp4   *:80      *:*
Teddi    i3status   1323  4  udp4   *:*      *:*
root     sendmail   1161  4  tcp4   127.0.0.1:25      *:*
root     sshd      1143  4  tcp4   *:22      *:*
mysql    mysqld     1092  10 tcp4   *:3306      *:*
root     Xorg      985   4  tcp4   *:6000      *:*
root     syslogd    754   7  udp4   *:514      *:*


Who.is leit kom upp með Free S.A.S in France.
http://who.is/whois/mts78-5-88-187-200- ... proxad.net

Reglurnar fyrir PF eru þessar :

Kóði: Velja allt

root@Teddi:/etc # cat /etc/pf.conf
# External interface
EXT="re0"

# Block everything incoming by default
block log all

# Allow everything to & from localhost
set skip on lo0

# In (Choose the ports to allow incoming from)
pass in quick on $EXT proto tcp from any to port {22, 80, 31331}
pass in quick on $EXT proto udp from any to port {80, 31331}

# Out (Everything by default)
pass out quick on $EXT all

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 03:36
af Viktor
Mynd

Eru þetta ekki bara random hackers/botnet?

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 03:41
af marijuana
Sallarólegur skrifaði:[**MYND**]

Eru þetta ekki bara random hackers/botnet?


Gæti verið.. Er vanur því að fá random attacks á SSH en þetta er bara fáranlegt, þetta er ekki einu sinni að hægja á netinu mínu.. Hvað ættu þeir þá að fá út úr því að gera árásir á random vél ?

So weird.. :fly

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 08:27
af Gúrú
marijuana skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:[**MYND**]

Eru þetta ekki bara random hackers/botnet?


Gæti verið.. Er vanur því að fá random attacks á SSH en þetta er bara fáranlegt, þetta er ekki einu sinni að hægja á netinu mínu.. Hvað ættu þeir þá að fá út úr því að gera árásir á random vél ?

So weird.. :fly


Hvernig finnurðu viðkvæmar vélar án þess að scanna óviðkvæmar vélar?

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 09:38
af appel
NSA?

Maður er orðinn svo paranoid að maður þorir ekki í heimabankann lengur.

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 09:42
af GuðjónR
appel skrifaði:NSA?

Maður er orðinn svo paranoid að maður þorir ekki í heimabankann lengur.

hahahaha góður! :happy

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Mið 16. Júl 2014 20:27
af marijuana
Gúrú skrifaði:
marijuana skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:[**MYND**]

Eru þetta ekki bara random hackers/botnet?


Gæti verið.. Er vanur því að fá random attacks á SSH en þetta er bara fáranlegt, þetta er ekki einu sinni að hægja á netinu mínu.. Hvað ættu þeir þá að fá út úr því að gera árásir á random vél ?

So weird.. :fly


Hvernig finnurðu viðkvæmar vélar án þess að scanna óviðkvæmar vélar?


Ég meina, hvað ætlast þeir að fá út úr því að finna vulnerable vélar fyrir UDP Dos attack ?

Anyways þetta er hætt núna og grunar alveg að þetta hafi verið einhvað random bara eins og Sallarólegur benti á.

Takk fyrir svörin! :happy

Re: Er að fá UDP pakka frá óþekktri IP tölu

Sent: Fim 17. Júl 2014 02:50
af Gúrú
marijuana skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvernig finnurðu viðkvæmar vélar án þess að scanna óviðkvæmar vélar?


Ég meina, hvað ætlast þeir að fá út úr því að finna vulnerable vélar fyrir UDP Dos attack ?

Anyways þetta er hætt núna og grunar alveg að þetta hafi verið einhvað random bara eins og Sallarólegur benti á.

Takk fyrir svörin! :happy


Þetta lén gerir gríðarlega mikið af þessu. Port scannar random vélar. Af hverju er eini möguleikinn í þínum huga "UDP DoS"?