Síða 1 af 1

Installation Over network

Sent: Fös 29. Okt 2004 22:25
af Coppertop
Ég er með fartölvu (IBM Thinkpad týpa 2656) sem ég þarf að koma í gagnið með windows XP..... Eini gallinn er að CD-drifið er screwed!$!"#$

Ég á engan CD-rom flakkara og er ekki með annan laptop til að borrowa cd drif....

Ég veit að það er hægt að gera Install over Network í Windows2000 og 2003 en ég er með hvorugt kerfið uppsett og þekki engan sem er með hvorugt....

Er hægt að installa over network Með XP pro???

Hvað á ég að gera

Hjálp :shock:

Sent: Lau 30. Okt 2004 01:11
af gnarr
kóperaðu bara einhvern xp disk af staðarnetinu yfir á harðadiskinn á fartölvunni og keyrðu hann þaðan.

Sent: Lau 30. Okt 2004 15:13
af Coppertop
Og hvernig á ég að fara að því þar sem ég er með formataðan hdd í Lappanum.... hvernig ræsi ég lappan með stuðning fyrir innbyggða netkortið?? svo að ég geti nú kóperað yfir á lappann??

Sent: Lau 30. Okt 2004 15:51
af MezzUp
eina sem Google gaf mér;
Install Windows XP over network: (How to install windows without CD or floppy)
This is more difficult. I dont own a RIS-server. First i made a fat32-partition on the harddrive using my installed Linux. ("dosfstools" is needed from the apt-archives to use mkfs.vfat) I copied the Windows XP-installation there. Then i used PXELinux and used Memdisk as kernel to boot a Win98-DOS 1.44MB boot-disk. To make the fat32-parition readable by MS-DOS you have to set the partition to "Fat32 LBA", not just "Fat32". This can be found in the cfdisk partition type list.

> There are toolkits supplied by Microsoft to permit remote installing.
> If you know how to use them, it's no big deal.

Sent: Lau 30. Okt 2004 17:06
af Coppertop
Ok ég er kominn svona hálfa leiðina :wink:

Cd drifið er Borked en samt ekki það mikið að maður geti lesið eitthvað af því...

Ég ætla að byrja á að formata HDD í Fat32 með XP disknum....

Svo ætla ég að gera Bootable CD (þar sem druslan er ekki með floppy :evil: ) með Ethernet driverunum fyrir dos á..

Þá get ég bootað hana upp á hdd með etherneti virku :)

þá er spurningin...

1. Hvernig virkja ég ethernet kortið og shared folder inn á staðarnetið mitt í gegnum DOS/4GW

2. hvernig finn ég lappann í tölvunni minni (windows Network) til að kópera XP installið yfir á Lappa HDD??

3. Á einhver cd drif í thinkpad R31 lappa til að lána/selja mér til að einfalda hlutina??

Öll hjálp Vel þegin :D

Sent: Lau 30. Okt 2004 17:16
af einarsig
hvað með að taka diskinn úr lappanum, fara með hann í annan lappa, formata og svo kópera xp cd á c : og boota uppí dos ?

Sent: Lau 30. Okt 2004 17:30
af Coppertop
Var búið að detta það í hug....

Þekki engann sem á lappa :oops:

Sent: Lau 30. Okt 2004 17:38
af Mikki
Settu XP í tölvuna á netinu sem er með CD og sheraðu geisladrifinu
Bootaðu ferðatölvunni upp í dos, hún ætti að keyra upp net start sjálfvirkt ef þú notaðir XP floppy og þá þarftu bara að skrifa :


net use X: \\NETTOLVA\D

breyttu NETTOLVA í nafnið á tölvunni sem er að shera geisladrifinu og D í nafnið á sherinu á Geisladrifinu.

Skrifaðu svo

X:

og þú ættir að vera komin á það.

Sent: Lau 30. Okt 2004 19:26
af gnarr
einarsig skrifaði:hvað með að taka diskinn úr lappanum, fara með hann í annan lappa, formata og svo kópera xp cd á c : og boota uppí dos ?


ég held að ég hafi aldrei séð fartölvu sem tekur 2 diska..

Sent: Sun 31. Okt 2004 11:33
af MezzUp
gnarr skrifaði:
einarsig skrifaði:hvað með að taka diskinn úr lappanum, fara með hann í annan lappa, formata og svo kópera xp cd á c : og boota uppí dos ?


ég held að ég hafi aldrei séð fartölvu sem tekur 2 diska..

Held að hann hafi verið að meina að taka hinn hd út á meðan