[Win 8.1 Acer V5] Vandamál með að opna forrit (blackscreen)
Sent: Sun 29. Jún 2014 12:38
Sælir,
Er með 3 mánaða Acer V5452PG fartölvu sem ég verslaði hjá tölvutek, allt gott með það og virkar fínt en eftir einhverntíman veit ekki hvort það var eftir
windows uppfærslu eða annað þá hætti allt i einu fullt af forritum að poppast upp hjá mér. T.d Skype, Mail, sem ég nota mest t.d klikka á það.. kemur er að kveikjast.. svo kemur blackscreen i svona 2 sek. svo hverfur allt.. en ég sé að forritið er í gangi niðri i taskbar bara það er ekkert logo á því t.d skype logoið.. bara blank og ef ég reyni að klikka á það kemur bara aftur blackscreen í sekundu og svo kemur ekkert.. ég er búin að gera restore sytem 2 sinnum núna og þá virka öll forrit fint í einhvern tíma, en svo eftir gerist þetta bara aftur.. er þetta ekki bara einhvað bug i windows uppfærslu þá? annað dettur mér ekki í hug ef þetta er buið að ske 2 sinnum frá restore :/ frekar leiður á þessu :S einhverjr snillingar þarna úti sem hafa lennt í þessu eða vita hvernig er hægt að laga þetta án þess að gera restore aftur?
kveðja, Robbi
Tók smá video af þessu og setti á youtube svo þið vitið hvað ég er að tala um: https://www.youtube.com/watch?v=5WJOF7r ... e=youtu.be
takk
Er með 3 mánaða Acer V5452PG fartölvu sem ég verslaði hjá tölvutek, allt gott með það og virkar fínt en eftir einhverntíman veit ekki hvort það var eftir
windows uppfærslu eða annað þá hætti allt i einu fullt af forritum að poppast upp hjá mér. T.d Skype, Mail, sem ég nota mest t.d klikka á það.. kemur er að kveikjast.. svo kemur blackscreen i svona 2 sek. svo hverfur allt.. en ég sé að forritið er í gangi niðri i taskbar bara það er ekkert logo á því t.d skype logoið.. bara blank og ef ég reyni að klikka á það kemur bara aftur blackscreen í sekundu og svo kemur ekkert.. ég er búin að gera restore sytem 2 sinnum núna og þá virka öll forrit fint í einhvern tíma, en svo eftir gerist þetta bara aftur.. er þetta ekki bara einhvað bug i windows uppfærslu þá? annað dettur mér ekki í hug ef þetta er buið að ske 2 sinnum frá restore :/ frekar leiður á þessu :S einhverjr snillingar þarna úti sem hafa lennt í þessu eða vita hvernig er hægt að laga þetta án þess að gera restore aftur?
kveðja, Robbi
Tók smá video af þessu og setti á youtube svo þið vitið hvað ég er að tala um: https://www.youtube.com/watch?v=5WJOF7r ... e=youtu.be
takk