Var að setja upp Windows 8.1 á ný og Virtualbox líka en þegar ég ætla að búa til virtualmachine þá fæ ég bara val um 32-bit stýrikerfi.
Er með kveikt á Intel Virtualization Technology í BIOS
Hyper-V er ekki í boði í venjulegri útgáfu af W8.1 og er því ekki vandamálið
Það var hægt að velja 64-bit stýrikerfi í fyrri uppsetningu og allt að virka
Það eru aðrir að eiga við þetta vandamál nýlega með sömu Virtualbox útgáfu
Hvað getur málið verið?
Ekkert 64-bit Linux val í Virtualbox
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ekkert 64-bit Linux val í Virtualbox
Búinn að leysa málið.
Setti upp fyrri útgáfu af Virtualbox eða 4.3.10 og þá birtist þetta.
Setti upp fyrri útgáfu af Virtualbox eða 4.3.10 og þá birtist þetta.