Færa W8.1
Sent: Mán 09. Jún 2014 08:50
af arat
Ég ætla að versla mér tölvu en er að hugsa um að bíða með SSD þar til seinna í ár. Er mikið vesen að henda W8.1 upp á HDD og færa svo yfir á SSD seinna? Hvernig gengur það fyrir sig?
Re: Færa W8.1
Sent: Mán 09. Jún 2014 11:17
af brain
var akkúrat að gera svona um daginn...
sá þetta
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... d-ssd.htmlNáði mér í Casper backup frá :
http://www.fssdev.com/products/casper/Virkaði flott.
Re: Færa W8.1
Sent: Mán 09. Jún 2014 12:00
af KermitTheFrog
Það er alveg hægt að gera þetta með því að taka image af HDD og spegla yfir á SSD en það er ekki mælt með því upp á performance SSD disksins.
Re: Færa W8.1
Sent: Mán 09. Jún 2014 12:18
af GuðjónR
Clean install er minnsta vesenið og langbesta lausnin.