Sælir vaktarar
Nú hef ég ákveðið að segja upp neti mínu hjá Símanum þar sem þeir virðast ekki vilja halda í viðskiptavini sína. Ég hef ákveðið að prufa netið hjá Hringdu og vantar mig þá router. Ég var að velta því fyrir mér hvort að það væru einhverjir adsl routerar í boði í tölvuverslunum sem eru betri en þessir sem hringdu eru að selja. Ekki er verra ef hann er langdrægur og hann má kosta ca 15 k.
Hjálp með val á router
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á router
Er sjálfur með TrendNet í augnablikinu hann virkar fínt en lélegt Admin Panel, var áður fyrr með Cisco leigðan frá Vodafone og eitt skipti frá Tal, þeirra Admin viðmót er betra.
Eina ráðið sem ég get gefið.
Eina ráðið sem ég get gefið.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á router
Takk fyrir það, búinn að vera skoða þennan http://tl.is/product/asus-rt-n56u-router
Fær frábæra dóma, hugsa ég skelli mér á hann nema einhver veit um betri router íi þessum verðflokki.
Fær frábæra dóma, hugsa ég skelli mér á hann nema einhver veit um betri router íi þessum verðflokki.
Re: Hjálp með val á router
þessi er fyrir ljósleiðara sem þú bendir á.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á router
Oak skrifaði:þessi er fyrir ljósleiðara sem þú bendir á.
Hann virkar s.s. ekki með adsl ? Ef ekki ertu með einhverjar uppástungur ?
Re: Hjálp með val á router
hefurðu ekki möguleikann á VDSL (ljósnet)?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Hjálp með val á router
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
- Reputation: 101
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með val á router
Það er ekkert mál að breyta öllum ADSL/VDSL routerum í bridge bara, og nota svo sinn eigin router til að sjá um allt annað.