Síða 1 af 1

Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Þri 03. Jún 2014 13:09
af Dúlli
Góðan dag ég ætla að roota þennan síma er búin að prófa CM en það virkar svo slappt og ég finn ekkert annað og var það mikil auli að gera ekki backup þannig ég er ekki með Original ROM-ið.

Væri snild að fá ráð og hvort eithver hefur Root-að þennan síma. :megasmile

Re: Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Þri 03. Jún 2014 22:42
af KermitTheFrog
Ég skil ekki. Viltu roota hann? Því mér heyrist þú vera búinn að því.

Ef þú vilt fara aftur í stock þá geturðu fundið firmware á http://www.samfirmware.com

Ef þú vilt finna önnur ROM þá ættirðu að finna eitthvað hér: http://forum.xda-developers.com/galaxy-s3-mini

Re: Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Þri 03. Jún 2014 22:54
af Dúlli
KermitTheFrog skrifaði:Ég skil ekki. Viltu roota hann? Því mér heyrist þú vera búinn að því.

Ef þú vilt fara aftur í stock þá geturðu fundið firmware á http://www.samfirmware.com

Ef þú vilt finna önnur ROM þá ættirðu að finna eitthvað hér: http://forum.xda-developers.com/galaxy-s3-mini
Er búin að Root-a hann en vantar nú gott ROM til að skella á hann, búin að prófa CM og eitt annað mann ekki hvað það kallast og hvorugt var stable.

Það sem ég er að eltast eftir er hvort eithver hafi skellt upp eithverju ROM-i á þennan síma sem virkar vel.

Re: Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Mið 04. Jún 2014 08:20
af kizi86
td þetta: http://forum.xda-developers.com/showthr ... ?t=2670932 stable og 4.4.2 kitkat..

Re: Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Mán 28. Júl 2014 12:40
af Dúlli
Bætt við :

Var að reyna að roota og gerði á FUCK UP að hreinsa allt út, sem sagt data, system og bara allt og er ekki með neitt backup. Er eithver leið sem ég gæti bjargað mér ?

Þetta er Samsung Galaxy Tab 3 T-210

Re: Root Samsung Galaxy S3 I8190 (Mini)

Sent: Mán 28. Júl 2014 18:18
af kizi86
nærðu að boota símanum, þe kemur eitthvað á skjáinn?

reyndu að boota upp í recovery mode..