Er þetta eðlileg ljós tenging?
Sent: Fös 30. Maí 2014 17:10
Vorum að flytja vinnustaðinn, og það var búið að tengja ljósleiðara inní húsið, (EJS var með hérna server farm)
Þannig að við ákváðum að nýta okkur ljósið, núna var ég að prufa tenginuna, er einn í húsinu þannig að ekkert DL á að vera í gangi.
Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Erum á fyrirtækjaneti, en ætti það að breyta miklu?
Er nú ekki alveg viss hjá hvaða þjónustu aðila við erum hjá
erum örugglega hjá stefnu frekar en samvirkni eða tengir eða símanum eða.....
Allaveganna, er þetta eðlilegt eða ætti ég að hafa samband við þjónustu aðilan?
Þannig að við ákváðum að nýta okkur ljósið, núna var ég að prufa tenginuna, er einn í húsinu þannig að ekkert DL á að vera í gangi.
Eigum að vera með 50Mb ljós, ætti það ekki að vera þá 50Mb í báðar áttir?
Erum á fyrirtækjaneti, en ætti það að breyta miklu?
Er nú ekki alveg viss hjá hvaða þjónustu aðila við erum hjá
erum örugglega hjá stefnu frekar en samvirkni eða tengir eða símanum eða.....
Allaveganna, er þetta eðlilegt eða ætti ég að hafa samband við þjónustu aðilan?