CSS: Almennilegt vefforrituarnámskeið?
Sent: Sun 18. Maí 2014 14:04
Sælir!
Ég hef lengi ætlað að læra CSS en hef alltaf misst áhugan þegar ég byrja að fikra mig áfram.
Ég kann þessi helstu basics, en mig langar mjög mikið að læra að gera flottan vef frá grunni. Þá er ég bara að tala um útlitið - ekki PHP / MYSQL eða slíkt.
Hef ótal sinnum ætlað að vinda mér í þetta en ég hef aldrei fundið námskeið/tutorials á netinu sem mér líkar við. Yfirleitt byrjar þetta allt of baisc með einhverjum HTML skipunum til þess að skrifa hello world og setja texta í italics.
Svo er byrjað að tala um box model en það er aldrei útskýrt svo að það nýtist manni í hönnuninni, bara sagt 'basicly' hvað hlutir gera eins og border, padding, margin, float osfrv.
Síðan enda tutorials yfirleitt á því að maður býr til einhvern forljótan vef með þremur kössum, einn fyrir logo, einn fyrir menu og hinn fyrir content. Velkomin til 1997.
Svo er það hinn vængurinn, tutorials sem sýna hvernig maður býr til ágætlega flottan vef - en er ekki nógu almennt svo það nýtist manni í fleiri útlit - heldur bara þetta tiltekna útlit.
Veit einhver um almennilegt CSS tutorial sem virkilega nýtist manni? Kann basic HTML nokkuð vel og hef mikið fiktað í Photoshop í gegnum tíðina.
Planið er að byrja á að læra að gera eitthvað svona, en að fikra sig svo út í flókari hluti út frá því:
Ég hef lengi ætlað að læra CSS en hef alltaf misst áhugan þegar ég byrja að fikra mig áfram.
Ég kann þessi helstu basics, en mig langar mjög mikið að læra að gera flottan vef frá grunni. Þá er ég bara að tala um útlitið - ekki PHP / MYSQL eða slíkt.
Hef ótal sinnum ætlað að vinda mér í þetta en ég hef aldrei fundið námskeið/tutorials á netinu sem mér líkar við. Yfirleitt byrjar þetta allt of baisc með einhverjum HTML skipunum til þess að skrifa hello world og setja texta í italics.
Svo er byrjað að tala um box model en það er aldrei útskýrt svo að það nýtist manni í hönnuninni, bara sagt 'basicly' hvað hlutir gera eins og border, padding, margin, float osfrv.
Síðan enda tutorials yfirleitt á því að maður býr til einhvern forljótan vef með þremur kössum, einn fyrir logo, einn fyrir menu og hinn fyrir content. Velkomin til 1997.
Svo er það hinn vængurinn, tutorials sem sýna hvernig maður býr til ágætlega flottan vef - en er ekki nógu almennt svo það nýtist manni í fleiri útlit - heldur bara þetta tiltekna útlit.
Veit einhver um almennilegt CSS tutorial sem virkilega nýtist manni? Kann basic HTML nokkuð vel og hef mikið fiktað í Photoshop í gegnum tíðina.
Planið er að byrja á að læra að gera eitthvað svona, en að fikra sig svo út í flókari hluti út frá því: