Router ráðleggingar
Sent: Þri 13. Maí 2014 17:27
Sælir vaktarar.
Ég er í þeim hugleiðingum á að fjárfesta í nýjum router fyrir heimilið.
Staðan er semséð þannig að við erum með routerinn inn í bílskúr
og svo er steyptur veggur milli hússins og bílskúrsins. Vegna margra
veggja er almennt þráðlausa netsambandið í fjærendum hússins svo
slæmt að vaktin vill varla loadast... Við vorum með einhvern cisco
router núna sem er einfaldlega álíka nytsamlegur sem router og borðtuska.
Hann hættir að gefa réttar ip tölur eftir einhvern tíma alveg randomly.
Og svo virkar hann einfaldlega ekki ef það er restartað honum... þó það
sé alveg niður í factory reset. Virðist bara vera random hvenær hann virkar
þegar honum er startað. Tekur oft hátt í hálftíma að restarta honum constantly
þar til hann verkar.
Allavega, nóg rant. Það sem ég er að leita að er router sem er above average,
hagkvæmu verði og kannski user friendly (ekki jafn mikilvægt). Svo erum við
að spá hvort það sé sniðugara að kaupa bara access point eða velja router sem
er með nógu öflugt þráðlaust net.
Öll ráð þegin
Halli
Ég er í þeim hugleiðingum á að fjárfesta í nýjum router fyrir heimilið.
Staðan er semséð þannig að við erum með routerinn inn í bílskúr
og svo er steyptur veggur milli hússins og bílskúrsins. Vegna margra
veggja er almennt þráðlausa netsambandið í fjærendum hússins svo
slæmt að vaktin vill varla loadast... Við vorum með einhvern cisco
router núna sem er einfaldlega álíka nytsamlegur sem router og borðtuska.
Hann hættir að gefa réttar ip tölur eftir einhvern tíma alveg randomly.
Og svo virkar hann einfaldlega ekki ef það er restartað honum... þó það
sé alveg niður í factory reset. Virðist bara vera random hvenær hann virkar
þegar honum er startað. Tekur oft hátt í hálftíma að restarta honum constantly
þar til hann verkar.
Allavega, nóg rant. Það sem ég er að leita að er router sem er above average,
hagkvæmu verði og kannski user friendly (ekki jafn mikilvægt). Svo erum við
að spá hvort það sé sniðugara að kaupa bara access point eða velja router sem
er með nógu öflugt þráðlaust net.
Öll ráð þegin
Halli