Wireless AP


Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Wireless AP

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 06. Maí 2014 21:43

Sælir snillingar

Nú er svo komið að ég þarf að uppfæra hjá mér þráðlausa netið. Er með Cisco WAP4400N sem er orðinn buggy og leiðinlegur.

Er búinn að vera að hugsa þetta og er búinn að einangra kröfurnar í eftirfarandi.

- Þarf að vera dual band
- Einhverskonar unified sýstem sem býður uppá gott skalability er kostur
- 300 mbps 802.11n er lágmark en 450 mbps er kostur
- POE er stór kostur

Þessi lýsing á einna helst við enterprise level AP frá fyrirtækjum eins og

- Ubiquity
- Zyxel
- Cisco
- Dlink
- Aerohive
- Xirrus

Nú er spurningin til ykkar, hafið þið unnið með eitthvað af þessum búnaði? meðmæli? mótmæli?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Wireless AP

Pósturaf tdog » Þri 06. Maí 2014 22:19

Ég hef verið að fikta með unifi undanfarið og mæli með.




Höfundur
Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Wireless AP

Pósturaf Kristján Gerhard » Þri 06. Maí 2014 22:22

Basic útgáfuna?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Wireless AP

Pósturaf tdog » Þri 06. Maí 2014 22:34

Hef verið með long range punkt, ekki advanced útgáfu.